Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 63
Fáein orð um ábnrð.
63
túni8 me'b hendinni. Brennisteinssýran er baneitruð, einsog
allir vita, þessvegna ver&ur að fara mjög varlega meíi hana.
Me& því, að blanda mulin bein saman vií> fjdshaug-
inn, getur ma&ur látib þau leysast sundur, og þaí> ver&ur
án efa bezta og einfaldasta ráí>i?>, sem hafa má á flestum
bæjum, aí> nota beinin meí> þessu möti.
Ef beinin eru mjög stór, t. a. m. hvalbein, sem örb-
ugast er ab brjóta, getur ma&ur fyrst brennt þau til ösku
og .sí&an malib þau í sundur, því þá eru þau ekki nærri
eins hörí>. Beinmylsnuna blandar ma&ur saman vií> nýtt
hrossatab, eí>a þá stráir henni í þunnt lag yfir fjóshauginn,
í hvert sinn sem ta&ií) er mokab útyfir og blandab meíi
mold. Beinin missa ekkert af sínu a%al-frjófgunarefni
þó þau sé brend, þar á móti fer nokkub af ymsum ö&rum
gó&um efnum úr þeim ef svo er gjört.
Beinamjölib á vel vib allar vorar matjurtir, og þa&
er talib, aí> 320 til 650 pund af beinamjöli sé mátuleg
á einn teig. Ma&ur tekur þá mjölife í skjólu, og sáir því
svo út yfir teiginn meí> hendinni. A Englandi er mjög
tíí)kaí>, ab dreifa þannig beinamjöli á túnin, og er þar al-
mennt álit, a?> gripirnir bæ?>i þrífist betur og gjöri meira
gagn, þegar þeir eru fó?>ra?>ir meíi grasi því, er fengizt hefir
eptir þenna ábur?>. Ma?>ur má þó ekki halda, a?> ábur?>ur
þessi sé einhlítur, þvf beinin hafa eigi í sér öll þau
frjófgunarefni sem jurtin þarf, og þessvegna hlýtur ma?)ur
a?) bera á jör?)ina ta?> vi?> og vib á stundum.
Aska. Ábur?>ur þessi er mjög misjafn ab krapti,
allt eptir því, úr hverri eldivi?>artegund askan er komin.
þannig er ta?)aska betri en vi?>ar-aska, og þessi aptur miklu
betri en bæ?>i svar?>araska og steinkola-aska. Askan er
allrabezti ábur?>ur, einkanlega ta&aska og vi&ar-aska, henni