Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 65

Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 65
Fáein orá um áburð. 65 akra er þángið helzt haft handa kartöplum, þá ekur mafiur því, eins og það er í fjörunni, uppá kartöplu-akurinn og plægir það svo nibur í moldina. þegar þáng er haft á kornakra eða tún, er því ekið saman í stóra hauga, sem síðan eru látnir standa, þángað til þángio rotnar í sundur: úr því rennur þá jafnframt mestöll seitan, og er þab gott, því þab getur gjört skaba ef alltof mikið af henni kemur í jörbina. Eitt hiass af þángi, sem Iengi hefir Iegið í haug og rotnað, er eins gott til áburðar og þrjíi hlöss af nýju þángi. Sumir hafa þá abferb, aí) bera þángife nýtt upp á tánife á haustin, er því svo dreift átyfir og látife liggja þar til á vorin, þá er þafe, sem eptir er, rakafe saman og fært í burtu. A Englandi er þánginu fyrst brennt, og sífean er askan af því höffe til áburfear, því þángife hefir ekki mikife { sér af efni því, er gjörir beinin svo dýrmæt til áburfear (Phosphórsýra), en þafe er gott, afe hafa grotnafea beinmylsnu og þáng til samans til áburfear, af því hvort um sig leggur þafe til sem hitt vantar. Af þángi, sem legife hefir í haug og er rotnafe í sundur, gánga 130 til 150 kerruhlöss á teiginn, ef þafe er akur; en á tún gánga ein 40 til 50 hlöss. þángife hefir mafeur saman vife annafe í safnhauga (compost), sem sífear skal greint. Salt. Eg hefi ætífe heyrt, afe sá sem sáfei nokkru, uppskæri ætífe eitthvafe, sagfei kerlíngin vife manninn sinn, þegar hún haffei sáfe salti í akurinn. I þafe sinn haffei hún rétt fyrir sér, afe þú hún ekki fengi salt til uppskeru, gat hún þó fengife ávöxt af því. Saltife er gott á túnin í þeim hérufeum, sem liggja lángt frá sjó; en ef jörfein fær of mikife af því, þá skafear þafe meira en bætir. Af salti má hafa 60 til 80 pund á teiginn. Saltife þarf afe mylja vel í sundur og helzt blanda því saman vife þura ösku, kalk, efea þura og smágjörva mold, áfeur en því er stráfe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.