Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 87
Um holdsveiki eður limafallssýki.
87
FyrirboSar holdsveikinnar, eha hndtaveikinnar, eru
þessir: dobi og stiríileiki í öllum limum, sem sjúklíngarnir
ver&a einkum varir vi&, þegar þeir fara a& hreyfa sig,
eptir a& hafa veri& kyrrir um nokkurn tíma; sjúklíngarnir
eru enn fremur ni&urdregnir, og er yfir þeim mikill-svefn
drúngi, sem smásaman eykst svo mjög, aö þeir geta
ekki haldiö sér uppi, og magnast seinast svo, a& þeir
sofna meöan þeir eru a& tala, e&a me&an þeir matast, e&a
þ<5 þeir sé a& vinnu sinni. Sjuklíngunum finnst því líkaminn
vera sér til mikillar óhæg&ar, þeim finnast limir sínir svo
þúngir, sem þeir væri úr blýi; þeir fá óbeit á allri vinnu,
ver&a mjög daprir í Iund og hafa enga ánægju af því, sem
þeim hefir á&ur þókt gaman a&. Endrum og sinnum
finna þeir til kuldahrolls og verkja í útlimunum, sem koma
í stuttum hvi&um; stundum, en þó mjög sjaldan, hafa þeir
bríngspalaverk, lystarleysi og ógle&i, sem getur or&i& a&
uppsölu. þegar þetta hefir gengi& nokkurn tíma, hverfur
þa& smásaman, en um sama leyti koma fram dtbrot,
anna&hvort einúngis í andlitinu, e&a á útlimunum, e&a
um allan kroppinn. Útbrot þessi eru dökkrau&ir e&a brún-
leitir blettir, og eru þeir ýmist litlir, e&ur allt a& lófa
stær&; þegar þrýst er á blettinn me& fíngri, hverfur hann
snöggvast; lögun blettanna er óregluleg, stundum kríngl-
ótt; þeir eru lítiö eitt hærri en skinniö, sem er í kríngum
þá, e&a skinniö er eins og lítiö eitt þykkra á þeim stö&um,
sem blettirnir eru; blettir þessir sjást greinilegast í miklum
hita e&a miklum kulda, og hverfa þeir svo eptir nokkra
daga, vikur e&a mánu&i, og sést ekkert merki til þeirra
um stund, en eptir nokkurn tíma koma þeir fram aptur,
og eru þá meiri en í hi& fyrra skiptife; litlu blettirnir eru
vanalega dökkrau&ir og vel afmarka&ir; þeir eru sléttir á
yfirbor&inu, lítiö sárir vi&komu, og stundum er í þeim klá&a-