Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 95
Um holdsveiki eðnr limafallssýki.
93
afebúnaíi, og gott er ab þeir hafi jafnfrarat þessu járn-
me&öl, til aí) styrkja sig vi& (t. a. m. Blauds lyfkorn eba
pillur). þessu verfcur a& fara fram vanalega allt a& tveim
árum. þa& er allgott endrum og sinnum a& láta sjúkl-
íngana fara f heit sjóbö& (30°), og einnig má taka þeim
blú&, ef þeir eru mjög blú&ríkir, þú held eg þa& se sjaldn-
ast, a& þess þurfi. Anna& ver&ur ekki sagt um me&fer&
sjúkdúmsins; en eins og sjá má, er ekki gott a& koma
þessu vi& á sjúklíngum heima á bæjum, þurfa þeir því
a& vera á spítala, undir læknis umsjá allan tíma þann
sem á þessu stendur.
Eg skal því a& endíngu leitast vi& me& nokkrum
or&um a& taka frara e&a benda á, hva& mer vir&ist til-
tækilegast a& gjöra á Islandi, til a& stemma stigu fyrir
veikinni, og hva& gjört yr&i þeim til hjálpar, sem veikir
eru og veikir ver&a.
IV.
þess er þá fyrst a& geta, a& margt mætti gjöra, eins
á íslandi og annarsta&ar, til aö fvrirbyggja orsakir sjúk-
dúmsins, því, eins og á&ur er getiö, er úhreinlæti, illur
a&búna&ur og drykkjuskapur þær orsakir, sem opt a& vísu
eru tilefni til, a& holdsveikin kemur fram á þeim, sem
eiga holdsveika a&, því þess er á&ur getiö, a& holdsveiki
er bæ&i ættar - sjúkdúmur og erf&asjúkdúmur; væri því
æskilegast a& menn, sem komnir eru beinlínis af holds-
veikum, væri aldrei látnir giptast, svo afkomendur þeirra
yr&i sem fæstir. Viövíkjandi hreinlætinu, þá er því
eflaust ví&a ábútavant, einkum í fiskiplázunum; ætti menn
a& gjöra ser þa& a& reglu, þegar gjört er a& fiski, a& láta
ekki slor og annaö affall liggja í fjörunni og velkjast þar
hálf- og heil-úldi& í flæ&armálinu, heldur safna því saman