Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 101
IV.
UM BRÁÐAFÁRIÐ í SAUÐFÉ.
lTÍARGIR imynda ser, og þaí) jafnvel greindir og gætnir
menn, aí> bráfiafárrö í sau&fé sé spónnýr sjúkdómur á voru
landi; skýrslur þær1, er safnaö var um allt land í fyrra
nm þetta efni, bera þab meb sér, aí) skobun manna sé sú,
a& brábafárib sé upp komib hér á landi á þessari öld,
og aí) þa& sé jafnvel eigi nema 40 eba 50 ára gamalt.
En þótt víst megi telja, a& brábafárib hafi eigi verií)
eins almennt og þaí) er nú, fyrir hálfum mannsaldri síban,
þá fer þó fjarri ab fár þetta sé nýr sjúkdómur hér, eða
barn vorrar aldar. ForfeÖur vorir á fyrri öldum hafa
einnig án efa orBií) aí> þola þenna óþokka gest í fjár-
hjörBum sínum, og af ymsum skýrslum og ritum frá fyrri
tímum má sjá, aí> þegar snemma á fyrri öld hefir fárii)
legib sumstaBar í landi hér, og eigi gjört minna skarb í
fjárhópa manna þá, þar sem þaB lag&ist á, en þa& gjörir
nú á dögum. þannig getur F. W. Hastfer2 um bráöa-
sóttina, og segir, aí) orsökin til hennar sé vafalaust sú,
a& féí) eti eitthvaö eitraB í sig. I ferbabók Eggerts
') Heilbrigðistiðindi Dr. Hjáltalins Annað ár 1872. Nr. 5—6.
J) Hugleiðíngar og álit um stiptan, lögun og meðhöndlun eins vel-
tilbúins Schæfferies. Khöfn 1761. 8.