Ný félagsrit - 01.01.1873, Side 121
Ráða þáttur.
121
A& slökkva steinolíu, sem kviknaÖ hefir í.
Alstabar þar, sem steinolíu lampar eru haf&ir, ætti
a& hafa flösku me& */b potti af salmiakspiritus, me& gó&um
og sterkum tappa, og ætti flaskan a& standa þar, sem
innanhandar væri a& ná til hennar.
Vili þa& óhapp til, a& steinolíu lampi velti um koll,
og kvikni í pappír, dúkum e&a ö&ru, sem á bor&inu liggur,
skulu menn, svo fljótt sem unnt er, hella salmiakspiritus
yfir þa&, sem kviknaö hefir í, og slokknar þá eldurinn
a& vörmu spovi.
Aö ná ólykt úr glösum og flöskum.
þegar glös efca flöskur hafa or&ifc grómtekin af ólykt
af því sem í þeim hefir verifc, má ná lykt þessari burtu
meö því a& láta mulinn mustarfc og líti& eitt af vatni í
flöskuna e&a glasifc, sem sí&an skal hrist, og þar eptir
skolaö í hreinu vatni.
A& gjöra vopn gljáandi.
Leys upp álúnsdupt í mjög sterku ediki, og nú þessum
legi á vopnifc, hverskyns sem þaö er, þá mun þa& ver&a
vel gljáandi og halda því lengi.