Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 137
Hæstaréttardúmar.
137
til annarar notkunar á því umrædda fjalli, en aí> hafa
þar í seli, og þyrfti þær ei aí) borga fyrir þaö eiganda
landsplázins, sem afc öíiru leyti eflaust mundi vera eign
einhvers, eha, ef þa& ekki væri, yr&i a& álítast konúngs-
eign. A& sönnu eru í fyrirspurn þessari, meöal annars,
nöfn þeirra jar&a, sem selstö&urétturinn er eigna&ur í
jarbabókunum, únákvæmlega tilgreind, þar sem Hölabaki er
sleppt, en Steinnes sett í sta&inn, en ab öbru leyti virtist
fyrirspurn þessi og svarif) afe nokkru Ieyti ab lýsa því,
af) þá hafi ekki veriÖ álitif, ab þíngeyrar ætti annab en
selstöfra í fjallinu.
í uppbo&sskilmálunum frá 1794 og 1798 var talin
mebal ítaka f>íngeyra a&eins selstaba undir Vífidalsfjalli,
en ekki fjallib sjálft, og þar sem ekki er upplýst, ab neitt
hafi framkomif) eí)a borif) til, er gjörbi nokkra breytíngu
á skofun hlutabeigenda í þessu efni, virfeist þaf> liggja
næst, af> vif> uppbobifi á þíngeyrum 1811, þar sem ekki
er minnzt þess, hvaf) fylgi mef> jörfiinni, hafi heldur ei
átt af> fylgja henni nema selstöfraréttur undir fjallinu.
Loksins hefir gagnáfrýjandinn framlagt skýrslu frá
sjálfum kaupanda þíngeyra, B. Olsen, dags. 14. Marz 1813,
um þíngeyrar, er sýnist hafa verif) send amtmanninum
yfir Norfíur- og Austuramtinu ásamt mef) skýrslu yfir
hinar afirar þá óseldu klausturjarfiir til af> leggjast til
grundvallar fyrir nýju uppbofii, er og var reynt 18. Au-
gust s. á.', nema á þíngeyrum, þar konúngsúrskurírarinn
frá 5. Nov. 1812, hvar met> salan á þingeyrum var sam-
þykkt, þá hefir veriti kominn til amtsins, þó hann ei hafi
verif) kominn til umbofeshaldarans, er hann gaf skýrsluna,
en í áminnztri skýrslu sinni telur B. Olsen, sem fylgj-
andi þíngeyrum, ab eins selstö&u undir Ví&idalsfjalli.
þessi áminnztu skjöl sýnast lýsa því, a& á tímábilinu frá
1760 til 1813 hefir Ví&idalsfjall ekki verib álitife a&
) I þjóð. stendur f. á., sem auðsjáanlege er prentvilla.