Ný félagsrit - 01.01.1873, Side 140
140
Hæstaréttardómar.
er um fyrir hæstarétti — þá verfcur, sem áfrýjandinn og
hefir kannazt vif) fyrir hæstarétti, aö eins tekiö til greina
tímabil þaö, sem heimajöröin á Jríngeyrum hefir veriö
eign þeirra feöga hvors fram af öörum; en brúkun þeirra
og hald á fjallinu um þetta tímabil, fram yfir selstööurétt
þann er téöri jörö ber þar, hefir, eptir því sem fram er
komiö í málinu, ekki veriö þannig, og nefnilega ekki svo
samfleytt í 20 ár, aö á þessu veröi bygöur eignarrettur
yfir fjallinu, þá ákvaröanirnar um hefö í dönskum og
norskum lögum væri álitnar gildandi á Islandi, og þó staöa
áfrýjandans og fööur hans sem umbofesmanna klausturgúz-
ins ekki væri því til fyrirstöfeu, aö þeir gæti hef&aÖ neitt
undan því. Afrýjandinn hefir enn fremur borife fyrir sig
ákvörfeunina í Jónsbök sífeast í Landsleigubálki, 26. kapi-
tula1), og viljafe álíta, afe eptir henni sé þafe hinn stefndi,
sem eigi afe sanna, afe afsalsbréfife til föfeur hans fyrir
þíngeyra jörfe frá 7. Mai 1823, sem getife er í hinum
áfrýjafea ddmi, ekki hafi átt vife þenna hluta Vífeidalsfjalls,
en þetta getur af sömu ástæfeum ekki komife hér til
greina.
Áfrýjandinn, sein þannig hlaut afe sanna, afe áminnztur
jarfearpartur hafi verife seldur föfeur hans sem -ítak til
heimajarfearinnar. á þíngeyrum, hefir þegar vife undirrétt-
inn kannazt vife, eins og báfeum málsafeilum líka hefir
komife saman um fyrir 'hæstarétti, og sem þar afe auki er
samkvæmt því, sem fram er komife í málinu, afe vife upp-
bofe þafe, sem haldife var 22. Juni 1811, og nefnt er í afsals-
bréfi föfeur áfrýjandans, var jörfein bofein upp mefe sömu
*) Staðurinn í Jónsbók er svo: <(Nú hefur maður skóg, eing eður
haga, reka eður aðrar iandsnytjar XX vetur eður leingur átölu-
laust, þá á sá þafe er haft hefur, nema hinn hafl lögleg vitni til
þess að hann á, ef hann skal óræntui vera”.