Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 27

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 27
: Úr liétasafni PÍkisins. Frá vinstri: Þrjú mál >erk eftir Þorvald Skálason, eitt eftir Kristinu Jónsdóttur og eitt eftir Snorra Arinbjarnar. Fyrir miðju er höggmynd eflir Ásmund Sveinss. með fjölda málverka, sem hann sýnir hér. Er þetta í fyrsta sinn, sem við sjáum hér heima fígúratíva abstrakt list. Jón Þorleifsson skrifar um sýninguna langan og ítarlegan dóm og segir meðal annars um eitt listaverkið: „Þessi ein- falda mynd er heil veröld af fegurð ljóss, skugga og lita. Lita og ljóss, sem við könnumst vel við hér frá höfninni ineð litsterk skip á gráum grunni, og ein. hlið af íslenzkri fegurð, sem á engu siður rétt á sér en fjöllin, fossar og jöklar, sem hafa svo mikið verið máluð hér". Fólkið hér heima átti i fyrstu mjög erfitt með að sætta sig við hina nýju islenzku list. En þessir málarar og myndhöggvarar gengu sína grýttu braut ótrauðir og eru nú löngu taldir meðal beztu iistamanna þjóðarinnar. Árið 1932 var efnt til sýningar á íslenzkum málverkum i Stokkhólmi og Osló. Auk hinna eldri málara frá Charlottenborg-sýningunni, sýndu þar meðal annars Gunnlaugur Scheving og Þorvaidur Skúlason. Þetta ár var stofnað Félag íslenzkra myndlistarmanna, en Bandalag íslenzkra listamanna hafði starfað frá 1928. Við sjáum að þeir listamenn, sem komu heim á árunum milli 1930—1940, voru boð- berar nýrrar stefnu í íslenzkri myndlist. Við- fangsefni málaranna er að koma fyrir með litum og línum á ferhyrndum fleti þvi mikil- vægasta, sem inni fyrir býr. Þessir málarar lögðu brúna á milli landslagsmálaranna og abstrakt listar. En þegar Svavar Guðnason kemur heim árið.1945 og heldur sína fyrstu abstrakt sýningu i Listamannaskálanum, al- gjörlega non-figurativa, þá er brotið i blað. í blaðaviðtali 1945 segir Svavar: „Listin sprett- ur af lifinu sjálfu". Jón Þorleifsson skrifar um þessa sýningu Svavars og er að brýna fyrir fólki að sjá það „sem landi okkar hefur að sýna af ávöxtum margra ára strits fyrir nýjum hugsjónum og sjálfstæSum athugunum í heimi listanna". Jón segir um listamanninn: „Hann þarf ekki að hugsa um, að það, sem hann gerir, líkist ákveðnu formi, þvi það, sem full- nægir honum, er hið innra samræmi sérhvers hlutar, sem ætti að leyfa frjálsari túlkun." Fyrsta höggmyndasýningin, þar sem vart verS- ur abstrakt áhrifa, kom strax árið eftir, en þá sýndu þau í Listamannaskálaniim Sigurjón Ólafsson og Tove Ólafsson. Var það mikil og skemmtileg sýning. Á árunum eftir stríðið komu margir ungir islenzkir málarar heim. Frá Ameriku komu: Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson og Valtýr Pétursson, frá París HörSur Ágústsson og frá Noregi Hjör- leifur Sigurðsson. Aðal listviðburSir á þessum árum voru Septembersýningarnar. Sú fyrsta var haldin 1947. Þar sýndu málararnir Gunn- laugur Scheving, Jóhannes Jóhannesson, Kjart- an Guðjónsson, Kristján DaviSsson, Nina Tryggvadóttir, Snorri Arinbjarnar, Valtýr Pétursson, Þorvaldur Skúlason og mynd- höggvararnir Sigurjón Ólafsson og Tove Ólafs- son. Sýningin vakti feikna athygli og umtal og urSu um hana mikil blaðaskrif. Fólk skipt- ist i tvo flokka: hina þröngsýnu, sem alltaf vilja hafa listina eins, þó að allt annað breyt- BRUNATRYGGINGAR BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS hefur um tugi ára haft forgöngu um bættar brunavarnir og með því stuðlað að auknu ör- yggi og minnkandi brunatjónum. Árangur þess er sílækkandi iðgjöld af brunatrygging- um. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS er gagnkvæmt tryggingafélag stofnað 1915 Traustir varasjóðir og löng reynzla er trygg- ing fyrir hagkvæmum kjörum - Félagsmenn fá greiddan arð af viðskiptum sínum yið félagið. Vernclið heimifiyfyr.... Umboðsmenn um land allt Skrifstofur: Laugavegi 105. Símar: 14915, 16 og 17. BRUNABOTAFELAG ISLANDS Afmælisblað VÍSIS VÍSIR 50 ÁRA 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.