Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 28

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 28
Á „íslenzku sýningunni“ í Charlottenborg 1927. Jón Þorleifsson, Júlíana Sveinsdóttir og Georg Gretor fyrir framan mgndir eftir Jóhannes S. Kjarval. ist, og þá framsýnu, sem vita að myndlistin er lifandi og getur ekki staðið í stað fremur en annað í lífinu. „Það er svo bágt að standa í stað og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið“. Síðasta Septem- bersýningin var 1952. Þá höfðu þrir ungir list- málarar bætzt i hópinn, þau Guðmunda Andrésdóttir, Hjörleifur Sigurðsson og Iíarl Kvaran. Ásmundur Sveinsson tók þátt i nokkr- um Septembersýningum. Á Septembersýningunum sýndu ungir lista- menn nýjustu verk sin. Þarna fékk fólkið tæki- færi að kynnast nýjungum i myndlist. Þarna var kraftur og líf, sem alltaf fylgir hinu unga og nýja. Sýningarskrárnar voru þær stærstu og fallegustu, sem hér höfðu sézt, prýddar fjölda mynda. En listaverkin seldust illa. Það var deilt liart á sýningarnar, margt fólk gat ekki áttað sig á þessu, fannst þetta óskapn- aður og listamennirnir fullir fyrirlitningar á almenningi að sýna honum slíka myndlist. Þannig er það alltaf með hið nýja í listum. Samtiðin á bágt með að átta sig á því. En sem betur fer á samtiðin aldrei síðasta orðið um mat á list. Árið 1951 var Listasafn ríkisins opnað al- menningi í húsakynnum liinnar nýju Þjóð- minjasafnsbyggingar. Var þetta mjög mikilvægt spor i þróun íslenzkra listmála. Nú fyrst gefst öllum almenningi kostur á að sjá og kynnast íslenzkri myndlist. Þarna voru komin á einn stað þau verk, sem keypt höfðu verið af is- lenzkum listamönnum, og einnig nokkur erlend listaverk. Hlutverk Listasafnsins er fyrst og fremst að eignast og sýna verk íslenzkra myndlistar- manna. Og ekki er nægilegt að sýna þessi verk aðeins hér heima, heldur þarf safnið að gangast fyrir sýningum á þeim erlendis. Það er lífs- spursmál fyrir hvern listamann og getur haft ótrúlega örvandi áhrif á listsköpun hans að sýna verk sín.'Ekki aðeins i sinu föðurlandi, hcldur einnig á alþjóðavettvangi. Þó að listamenn vinni i kyrrþei og skapi verlc sín i einverunni, þá þarfnast þeir staðfestingar dómbærra list- unnenda á því, að þeir hafi náð því á léreftið eða i steininn, sem inni fyrir bjó eða þeir ætluðu að segja. Það ætti að vera metnaðarmál fyrir þjóðina að sýna verk okkar beztu lista- manna bæði lieima og erlendis. Annað mikil- vægt hlutverk Listasafnsins er að kynna list annarra þjóða hér lieima. llingað er nauðsyn- legt að fá nokkurt úrval erlendrar myndlist- ar til þess að islenzkir listamenn og almenn- ingur eigi kost á að bera liana saman við ís- lenzka myndlist. Þarf því að gera hvort tveggja að fá hingað erlendar sýningar og kaupa er- lend listaverk til safnsins. Að sjálfsögðu er það fyrsta skilyrðið til að ala upp smekk þjóðar- innar fyrir góðri myndlist, að liér sé liægt að liafa slíka list til sýnis. Á íslandi er ótrúlega mikið af listaverkum i einkaeign. Fjölda mörg islenzk heimili eiga oliumálverk eða vatnslita- myndir. Er skemmtilegt, að almenningur skuli þannig taka þátt í og hrífast af því, sem lista- menn okkar eru að gera. Siðan Listasafnið tók til starfa í liinum nýju húsakynnum, hefur það stöðugt verið opið al- menningi ókeypis fjórum sinnum í viku. í sýningarsölunum er alltaf nokkur hluti af lista- verkum safnsins til sýnis. Er skipt um þau öðru hverju, svo að unnt sé að kynna safnið sem bezt. í Listasafninu hafa og verið margar og merki- legar sér-sýningar. Við slík tækifæri verður að rýma alla sýningarsalina. Hin geysistóra sýning, sem opnuð var i Osló i janúar 1951, var sýnd í salarkynnum Listasafnsins haustið 1950. Þá var yfirlitssýning á verkum Jóns Stefáns- sonar 1952, á verkum Jóhannesar S.’ Kjarval Úr gömlum Vísisblöðum Kapphlaup um herskip. Siðustu árin hafa Englendingar og Þjóðverj- ar verið að reyna sig í herskipasmíðum. Ný- lega hafa Þjóðverjar byggt hraðskreiðasta her- skip neimsins „Von der Tann“ og fer það 2Í mílur í vökunni, en næst þvi að liraða eru tvö ensk lierskip er fara 25 milur í vökunni. Þykir Englendingum nú súrt í broti og efna til enn hraðskreiðara herskips. (Miðvd. 14. des. 1910) Vesturfaraagent er væntanlegur liingað innan skamms. Hann heitir Friðjón Friðriksson og mun hann hafa lagt af stað frá Winnipeg 28 f. m. — Heims- kringla segir að stjórnin hafi aldrei verið jafn heppin í vali og nú. Telur manninn fyrir- 1955, á verkum Ásgríms Jónssonar 1956 og á verkum Júlíönu Sveinsdóttur 1957. Árið 1959 var sýning á myndagjöf Ásgrims Jónssonar til íslenzka rikisins. Fimm erlendar sýningar hafa verið settar upp í safninu eða á vegum þess: Stór sýning á norskri list 1954, stór sýning á danskri list 1956, sýning frá Sovétrikjunum 1958, sýning frá Bandaríkjunum 1959 og pólsk sýning 1959. Nú þarf sem allra fyrst að leysa tvö stórmál viðvíkjandi lústasafni ríkisins: i fyrsta lagi að samþykkja lagafrumvarp það um Listasafn íslands, sem nú liggur fyrir Alþingi, í öðru lagi að byggja veglegt liús yfir safnið. Þegar er kominn nokkur sjóður til húsbygg- ingar, og er liann byggður á gjöf Jóhannesar S. Ivjarval. Sýndi Kjarval þarna mikla óeigin- girni að gefa fé, sem ætlað hafði verið til byggingar Kjarvalshúss. Reið hann þannig á vaðið á glæsilegan liátt með að afneita sér- söfnum. Sérsöfn daga uppi eins og nátttröll, verða dauðs manns liús. Öll góð list þolir vel samanburð, og öll list á að hafa saman- burð við aðra list, hvort sem hún er eldri eða yngri. Gylfi Þ. Gislason núverandi mennta- málaráðherra hefur sýnt mikinn skilning á þessum tveim stórmálum Listasafnsins. Fyrir hans tilstilli var gert livort tveggja: samið og lagt fram á Alþingi frumvarp það til laga um Listasafn fslands, sem áður er getið, og tekið inn á fjárlög árlegt framlag til listasafnsbygg- ingar. Það er brýn nauðsyn fyrir öll hin stærri bæjarfélög á íslandi að stofna eigin listasöfn. Er það stór menningarleg lyftistöng að eiga slik söfn. Bæjarfélag þarf að hafa eitthvað meira að státa af en hraðfrystihús og verk- smiðjur. Það þarf að eiga safn listaverka. Kostnaður þarf ekki að vera mikill. Hvert bæjarfélag ætti að taka inn á fjárhagsáætlun ársins vissa upphæð til listaverkakaupa, eftir stærð og efnahag bæjarfélagsins. Kaupa það, sem verið er að skapa í dag, kaupa það nýj- asta. Eftir nokkur ár eiga svo bæjarfélögin álitleg listasöfn, sem þau hafa fengið fyrir lítið fé. Þetta mundi einnig lyfta mjög undir listsköpun yngri listamanna, sem selja lítið til almennings fyrst í stað. Söfnin verða að vera á undan almenningi í vali og mati á list. Listin er engin fristundavinna. Að henni þarf að gefa sig allan og óskiptan. Það er sómi og nauðsyn hverju þjóðfélagi að eiga góða og skapandi listamenn. Þvi á þjóðfélagið að leggja sitt fram til að ýta undir listsköpun, en ekki að draga úr lienni. Það ætti að veita ungum efnilegum listamönnum sem svaraði árslaunum í eitt til tvö ár, til að þeir gætu unnið og gefið sig eingöngu að list sinni. Með því móti ættu perlurnar að koma i ljós og hægt værr að vinsa hismið frá kjarnanum. Selma Jónsdóttir. myndarmann að gáfum, þekkingu og ráð- vendni. (Þriðjud. 28. febr. 1911) Gaukurinn, öðru nafni hrossagaukur, er nýkominn úr utanlandsferð. Lesendum blaðsins er bent á, að taka nú vel eftir, úr hverri átt þeir heyra til gauksins. Öllum er nokkur forvitni á að hnýsast i framtið sína, en það er gamalla manna mál að heyrist i austri: auðugs manns gaukur; suðri: sælugaukur; í vestri: vesæls manns gaukur; i norðri: náðugs manns gauk- ur; uppi: ununar gaukur; og niður undir fót- um: nágaukur. (Föstud. 9. júni 1911) Iiappglíma, . grisk rómversk var háð i Winnipeg 6. f. m. þar gem glimdu Jón Hafliðason landi vor og Fred Cook miðþungaglímukappi Þýzkalands. Þeir glímdu 1 klukkustund og 5 minútur og vann Jón. Er þetta hinn mesti sigur fyrir ís- lendinga. (Föstud. 12. marz 1911) 28 VÍSIR 50 ÁRA Afmælisblað VlSIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.