Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 143

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 143
ÞaS er fyrst og fremst ICAO, sem lsetur sig skipta og fylgist með öryggi á alþjóSaflugleiS- um og hefur sú stofnun lyft Grettistaki á sviSi þeirra mála aSallega undanfarin 13 ár. Yfirleitt beinir stofnunin tiimælum um endur- bætur til viSkomandi ríkisstjórnar, sem síSan annast þær á eigin kostnaS. ViS íslendingar getum þó af skiljanlegum ástæSum lítiS lagt af mörkum til hins alþjóS- lega flugöryggis og þvi var 1947 fariS fram á aS notaS yrSi ákvæSi í stofnskrá ICAO, sem heimilar stofnuninni aS styrkja þátttökuriki til þess aS koma upp nauSsynlegum öryggis- útbúnaði vegna alþjóSaflugmála, ef þau eru ekki nægilega fjárhagslega sterk til þess aS gera þaS á eigin spýtur. AS þetta ákvæSi komst inn i stofnskrána á ráSstefnu í Chicago 1944, var mest aS þakka íslenzku sendinefndinni, er beitti sér fyrir því máli undir ágætri forystu Thor Thors, sem var formaSur sendinefndarinnar. ICAO greiSir nú árlega yfir 20 milljónir króna i gjaldeyri fyrir þjónustu þá, sem viS íslendingar látum stofnuninni i té og stárfa nú 125 ís- lenzkir sérfræSingar fyrir ICAO. Var samningur um þessa þjónustu gerSur í Genf 1948 og hefur ICAO samtals greitt okkur um 120 miljónir króna fyrir þessi störf frá þeim tíma. Lendingarréttindi íslenzkra flugvéla erlendis hafa á undanförnum árum oft veriS á dag- skrá. Án lendingarréttinda í hinum ýmsu ná- grannalöndum yrSi ekki um neitt millilanda- flug aS ræSa. ÞaS er því eitt af verkefnum hins opinbera aS gera loftferSasamninga viS sem flest ríki til þess aS tryggja meS því framtiS íslenzks millilandaflugs. Nú er þaS svo, aS samkvæmt alþjóSaflugsamn- ingi, sem íslendingar gerSust aSilar aS 1944, mega íslenzkar flugvélar fljúga yfir og lenda i flestum löndum heims, án þess aS taka eSa skila af sér farþegum, og sömu réttindi hafa þvi flestar þjóSir heims á íslandi. ViStæk flutningsréttindi fyrir farþega og varning er hinsvegar erfitt aS fá nema hægt sé aS bjóSa sömu réttindi á móti. ÞjóS sem telur t. d. 40 miljónir íbúa býr því yfir miklum markaSsmöguieikum á þessu sviSi þ. e. margir þegnanna þurfa aS ferSast á milli landa. Ef slík þjóS gerir loftferSasamning viS aSra ámóta fjölmenna þjóS eru engin vandamál, því flugfélög beggja aSila hafa nokkurn veginn sömu aSstöSu. Ef hinsvegar litil þjóS meS t. d. 4 miljónir íbúa vill fá loftferSasamning viS þjóS, sem hefur 10 sinnum fleiri íbúa, eru flutningsréttindi „litla bróSur“ venjulega miSuS viS flutningsþörfina milli landanna, sem þýSir aS allmiklar hömlur eru lagSar á farþegafjölda flugfélags hins litla lands. AS slíku félagi liSist aS taka farþega til 3ja lands er einnig miklum takmörkunum háS og þaS er einmitt þetta, sem er aSal deiluefni SAS og ÞjóSverja, sem flestir hafa lesiS um aS undan- förnu. Af því sem liér aS framan segir ætti aS vera ljóst hvaSa samningsaSstöSu þjóS hefur, sem telur aSeins 175.000 íbúa og hefur þvi raunverulega ekkert upp á aS bjóSa í þess- um efnum, en þarf á aS halda ekki aSeins fullkomnu leyfi til farþegaflutninga milli Is- lands og viSkomandi lands heldur einnig rétt- indum til þess aS flytja farþega frá viSkom- andi landi í Evrópu og til Vesturheims í sam- keppni viS félag þess lands og þaS jafnvel fyrir gjald sem er nokkru lægra en þau gjöld, sem hinum aSilanum er heimilaS aS taka. íslendingar hafa nú gildandi loftferSasamninga viS öll norSurlöndin auk Þýzkalands, Hol- lands, Luxemborgar, Stóra-Bretlands og Banda- eikjanna. Sumir þessara samninga eru án takmarkana, aSrir takmarka ferSafjölda °g kveSa auk þess á um aSrar hömlur á at- hafnafrelsi. Yfirleitt verSur þó aS segja aS ^QiSaS viS allar aSstæður sé aSstaSa íslend- inga á þessu sviSi ágæt og aS grannþjóSir °kkar hafi hér sýnt þjóðinni og flugfélögum kennar mun meiri skilning og velvild en iiestum öSrum. Án þessara samninga sem utanrikisráðu- Viscaunt-skrúfuþota FlugfcldQS íslands „HRÍMFAX.I a Ivasti up-fluQvelli. neytiS og flugmálastjórnin hafa unniS aS i sameiningu aðallega á undanförnum 12 árum væri aSstaða hinna islenzku flugfélaga von- laus, og við ættum þá ekki þvi láni að fagna aS geta valiS um 27 flugferðir til útlanda í viku hverri. Af þessu stutta og ófullkomna yfirliti ætti þó að vera ljóst að flugmálin eru margslungin og því ekki óeðlilegt þótt almenningur eigi oft erfitt með að átta sig á þeim. Það er því von min aS þessi grein varpi nokkru ljósi á ýmsa áður lítt kunna fleti þessara mála. Þegar ég nú horfi um öxl aftur til ársins 1936 og skoða þróun þessara mála frá þeim tima, geri ég mér ljóst, hvilikur sægur dug- mikilla manna og kvenna hafa hér lagt hönd á plóginn. Flestir lítt áberandi og í kyrrþei, um aðra stóð meiri gustur, en án starfs þess- arar fylkingar væru islenzk flugmál í dag ekki það, sem raun ber svo myndarlega vitni. Saga þessarar þöglu heiðursfylkingar is- lenzkra flugmála verður vonandi skráS áður en það er um seinan, því þar er að finna mörg gullkorn og lærdómsrik ævintýri, sem geta orðið æskulýð íslands hvatning til dáða um ókomin ár. Úr gömlum Visir 28. júni 1920. Sorglegt slys á flugvellinum. Tvö börn verða fyrir flugvélinni og beið annað bana þegar í staS. Hin listfagra flugsýning i gær fékk þvi miður sorglegan eftirleik. ÞaS átti að fara að taka upp nokkra farþega og gekk vel með hinn fyrsta. En þegar vélin ætlaði upp i annað sinn, vildi hún ekki hefja sig frá jörð og lenti út af vellinum, þar yfir sem áhorfendur ganga inn á svæðiS. Voru þar fyrir tvö börn, drengur og stúlka, sem voru gripin fáti svo þau urðu fyrir vélinni. Átti þau Gisli Gislason trésmiður á Hverfisgötu 40. Stúlkan varð fyrir miðju vélarinnar og beið þegar bana, en drengurinn varð fyrir vængnum og meiddist eitthvaS, sem i fyrstu virtist litið, en reyndist mjög alvarlegt siSar. _ ÞaS hafði ekki viljaS áður til að vélin kæm- ist ekki upp. FlugmaSurinn hélt fyrst, að eitt- hvað væri að mótornum, en siðar hefir þott liklegra að hjól vélarinnar hafi hitt á of mjuk- an staS á vellinum og þaS dregið úr ferðinni. Þegar leitað var álits Mr. Turtans vélamanns, kvaðst hann ekki með vissu geta dæmt um þetta þvi hann liafi verið of fjarri. — En mitt alit er, sagði hann, að hér geti flugmaðurinn enga sök átt. Ég hefi flogið með mörgum, og fann strax er ég fór upp með Mr. Fredricksen, að liann var óvenju snjall flugmaöur og vu ís hafa ótakmarkað vald yfir vélinni. En ef velin nær ekki sinum rétta hraða, þá er enginn sem fær við ráðiS. Þvi ber ekki áð neita, að verr gat fariS en þetta. Fólkið stóð þarna neðar viS völlinn en það mátti, hafði hlaupið þangað þegar vél- in lenti þar fáum augnablikum áður. Faðir barnanna var einn af gæzlumönnunum og ge Vísisblöðum. einmitt mjög vel fram í að ryðja þennan stað áður en vélin kæmi aftur, og því óverðskuld- aðra sýndist að svona hrapallega skyldi vilja til, enda voru börnin þar nokkru aftar en fólkið. (28. júni 1920). Vísir 20. júní 1920. Norffri Vekur kviða, tætir tó, tekur blíða ylinn. Frekur viða, rænir ró, rekur hriðabylinn. Fjötrar orðin munna, mjöll miðlar forða köldum. Nötrar storSin — isa öll, undir Norðra völdum. Ég hygg að hann hafi blásið viðar kalt en á hörpustrengi mína núna i þetta sinn. Hjálmar Þorsteinsson . Hofi. (20. júni 1920). Visir 7. júní 1920. fíát hvolfir og maffur drukknar. f gær fóru þrir menn á smábát út úr vör hér inn með sjónum og ætluSu eitthvað að skemmta sér, en réru á dufl slcammt frá landi og hvolfdi bátnum. Tveir mennirnir náðu í duflið og varð með naumindum bjargað úr landi, en einn drukknaði. Hann hét Adolf Siemsen, og var þýzkur skraddari nýkominn liingað. Mun hafa verið liðlega þritugur. Hann var viðkunnanlegur maður að kunnugra sögn, en eitthvað fatlaður, og má vera að það hafi verið honum að fjörlesti. Hinir mennirnir voru islenzkir og var annar þeirra nokkuð þjakaður, er hann náðist. (7. júni 1920). Afmælisblað VÍSIS VlSIR 50 ÁRA 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.