Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 146

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 146
„Viltu lána mér Vísi fram að helgi... ¦?" Ólafur L Jónsson, sýningatstjóri, rifjar upp gamlar minningar. Ólafur L. Jónsson. Eins og fram kemur hér, hefur Vísir leitazt viS að hafa samband við ýmsa þá, sem unnu við blaðið á fyrstu mánuðum þess og árum. Hefur tekizt að hitta nokkra að máli, enda þótt þeir séu vafalaust í meirihluta, sem ekki hefur lánast að hafa upp á, og er skýr- ingin eðlilega sú, að það er erfitt að hafa sam- band við þá, sem tengdir eru svo löngu liðnum atburðum. Þó væntir Visir þess, að þeir séu ekki margir, sem gengið hefur verið framhjá, og að þeir fyrtist ekki, þótt ekki hafi verið talað við þá, þvi að ekki er slikt gert af ásettu ráði. Einn fyrsti söludrengurinn, sem seldi Vísi á götum bæjarins, var Ólafur L. Jónsson, sem nú hefur verið starfsmaður og sýningarstjóri í Nýja bió áratugum saman, vinsæll maður og vinmargur. Þegar Visir ætlaði að fá hann til að rifja upp fyrsta samband sitt við blaðið, var Ólafur í fyrstu harla tregur til, en þó fór svo, að hann lét til leiðast að rifja upp fyrir sér sitt af hverju, sem gerðist í þá daga. — Manstu, Ólafur, hvernig veðrið var fyrsta daginn, þegar blaðið kom út og þú fórst að selja? ¦—• Ég var vist ekki við þetta fyrsta daginn, þótt ég muni nokkurn veginn, hvenær þetta nýja blað hóf göngu sína. En þegar ég gerðist söludrengur hjá Vísi, var veður leiðinlegt, hraglandi nokkur og þetta var kaldsamt starf. ÞaS var enn kuldalegra að vera söludrengur þá en nú, þvi að nú er byggðin í bænum allt öðru vísi. Húsin voru minni þá og það var Icngra bil á milli þeirra, svo að gjósturinn komst auðveldar á milli þeirra — þa$ var færra, sem hindraði liann. En þá var ekki eins mikill hiti í húsunum inni og nú, svo að við vorum vanari kuldanum. — Og hvernig voru vinnuskilyrðin, ef svo má að orði komast? — Þau voru að flestu leyti lík þvi, sem nú er, og þó var hraðinn vitanlega ekki eins mikill og nú. Bæði útgefandi og sölustrákar töldu nægilegt, að hver tæki svona 20—30 blöð. Það var alveg undir hælinn lagt, hvort maður seldi þessi blöð, því að þetta var tals- verður fjöldi, en maður tók það ekki nærri sér, þótt fáein bJöð gengju af. Þá var blaðið selt á þrjá aura eintakið, og við fengum hvorki meira né minna en einn eyri á eintakiS, og verða það að teljast góð sölulaun. En það var sjálfsagt að láta okkur hafa svona góðan „hlut" i byrjun, þvi að ekki veitti af að vekja áhuga stráka, sem höfðu aldrei selt dagblað áður, þvi að um leið og sölustrákunum fjölg- aði, urðu fleiri bæjarbúar varir við blaðiS. ÞaS er því óhætt að segja, aS hagsmunir okkar fóru aS öllu leyti saman, útgefanda og strák- anna. — Þið urðuð samt fyrir einhverjum von- brigðum i upphafi, var þaS ekki? — Jú, viS urðum þess nefnilega áskynja, aS þaS var búiS að bera blaSiS á ýmsa staSi í auglýsingarskyni, svo að salan varS ekki eins mikil og ella hefði mátt ætla. En það gat vitan- lega einnig verkað sem auglýsing gagnvart öðrum. — Mér er sag., : ð þú hafir eiginlega verið einskonar upphafsmaður að þvi, að Vísir fór að ' leita éftir rskrifendum. HvaS kanntu aS segja mér um það? — Þetta vildi þannig til, að ég hafði lagt leið mína suður Laufásveginn, sem var vitan- lega fjarri þvi að vera eins langur og nú. Ég kom við í mjólkur- og brauðbúðinni hjá henni Helgu Jónsdóttur á Laufásvegi 37 og fékk mér vínarbrauð til að hressa mig. Þá kom þar inn kona, sem ég þekkti ekki, og þegar hún sá aS ég var með Visi, sagði hún við mig: „Drengur- inn vildi víst ekki lána mér einn Vísi fram aS helgi, þegar maðurinn minn fær útborgað." Þá kostaði Visir þrjá aura, eins og ég var bú- inn að segja, og þótt aurarnir væru ekki marg- ir, voru þeir mun verðmætari en nú gerist Það var þvi eiginlega nokkuð mikilvæg á- kvörðun, sem ég varð að taka þarna, hvort ég ætti að lána konunni heila þrjá aura, en ég afréð að láta kylfu ráSa kasti og gera þetta. — Og hvernig fóru þessi viðskipti? — Það stóð ekki á því, að konan stæSi viS loforð sitt, enda ráðvendni talin sjálfsagSari þá en nú, eSa svo hefur mönnum talizt. En þetta varS upphaf þess, aS ég spurSi Einar Framhald á bls. 150. Hann gekk um bæinn og spurði menn almæltra tíbinda. Fyrsti fréttaritari Vísis var Magnús Gíslason rithöfundur. Magnús Gíslason rithöfundur og skáld var fyrsti fréttaritari Vísis. Hann er fæddur að Helgadal í Mosfellssveit, en fluttist til Reykja- víkur tvitugur aS aldri. Hann býr nú i Grjóta- götu 14. Magnús er landskunnur fyrir bækur sínar og ljóSagerS m. a. fyrir Ijóðið: „Nú rikir kyrrð i djúpum dal", sem lifir á vörum þjóSarinnar. Fyrsta bók, sem hann gaf út (ásamt Jens Sæmundssyni) er Morgunljómi, sem kom út 1906. Síðan hefur hver bókin rekið aSra og má þar nefna Rúnir, ÁbyrgSina, Ljóðmæli, Söngur — kvæSi — stökur, Kver um Káinn, Sagnakver og tímaritiS Gest. Magnús stendur nú á áttræðu. — Ég hefi líklega veriS fyrsti fréttaritari Vísis, sagSi Magnús þegar blaSamaður Visis átti tal viS hann i sumar. — KomuS þér aS blaðinu strax og það var stofnað? — Það held ég að hafi ekki verið, en mjög fljótlega samt. — Og gerðust þér þá blaSamaSur? — Verkskiptingin hefur víst veriS eitthvao öSruvisi þá en nú. Ég vann jöfnum höndum viS Magnús Gíslason. afgreiSslu blaSsins og afhenti strákunum blaS- iS þegar þaS kom út á daginn, sem við frétta- öflun og auglýsingasöfnun. — Hvernig fóruð þér að viS aS afla frétta i blaSiS? — Ég tók mér gönguferSir um bæinn, talaSi viS þá sem ég hitti og þekkti og spurSi þá almæltra tíSinda. Svo labbaSi ég flesta morgna niSur að höfn að hyggja að skipakomum. Þá þóttu það mikil tíðindi hvert skipti, sem skip bar aS landi. Ég sat á bæjarstjórnarfundum, hlustaði þar á umræður og sagði frá þeim í blaðinu. ÞaS var stundum harka i umræSunum, sennilega ekki síður en nú. Glæpa- og lögreglu- fréttir voru nær óþekktar í bæjarlifinu. Þó skeði sá atburSur i Reykjavik haustiS 1913, sem þótti óhugnanlegur mjög, en þá byrlaSi kona 146 VlSIR 50 ÁRA AfmælisblaÖ VlSIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.