Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 19

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 19
rétt að geta þess, að um þetta leyti var hafin vinnsla á fiskimjöli úr fiskúrgangi og vinnsla lýsis og mjöls úr síld, en langur timi leið áSur en þessi vinnsla fengi nokkra verulega þýSin'gu. AS þvi er sildina snerti var aflinn lengi vel, að mestu saltaður og veiðin takmarkaðist oft af því hvað unt var að selja af saltsild. Hag- nýting sjávaraflans hefir tekið miklum breyt- ingum, að nokkru á árunum fyrir seinni heims- styrjöldina en þó einkum eftir að henni lauk. Hafa þær breytingar miðað fyrst og fremst að því að nýta til hins ýtrasta þann afla, sem á land kemur, þannig að helzt fari ekkert til spilhs. Skal hér fyrst minnst á sildina. Eins og áður segir var söltun sildarinnar frá upphafi hin helzta aðferð til hagnýtingar sildarinnar en tiltölulega snemma var þó einnig tekið að frysta síld og geyma þannig til beitu. Hafði það mikla þýðingu fyrir þorskveiðarnar meS linu. Enda þótt saltsíldarframleiSslan hafi ávallt verið þýðingarmikil og sé enn, með þvi aS sú hagnýting skapar mun meira verðmæti en ef um vinnslu mjöls og lýsis úr síldinni er aS ræSa, þá hefur þó ávallt veriS svo, að sölu saltsíldarinnar voru takmörk sett. Hin mikla aukning, sem orðið hefur á aflamagninu á þessu tímabili var einungis hugsanleg með því, að sildin yrSi unnin i verksmiSjum til fram- leiSslu mjöls og lýsis. Sir starfsemi hófst aS visu nokkuS á þriðja tug aldarinnar en nokkur skriður komst þó fyrst á hana þegar Síldar- verksmiðjur ríkisins hófu starfsemi sína árið 1930. Nokkru siðar réðust svo einstaklingar i það að byggja afkastamiklar sildarverksmiðjur. Næsta stóra skrefið í uppbyggingu sildarverk- smiSjanna var stigið aS lokinni síðari heims- styrjöldinni aðallega meS byggingu nýrra verk- smiðja á vegum sildarverksmiðja rikisins. Hér hefir hinsvegar aflaleysið á sildveiðunum á tímabilinu eftir styrjöldina komið afar þungt niður á þessum iSnaSi, sem hefir ekki getaS nýtt verksmiðjurnar nema að örlitlu broti. Á næstu mynd er sýnt hvernig afkastageta sild- arverksmiðjanna hefir þróast á timabilinu, þ. e. þeirra verksmiðja, sem byggSar hafa veriS til vinnslu sumarsíldarinnar. Um allt land eru hinsvegar nú til verksmiðjur, sem geta unnið feitan fisk, svo sem síld og karfa, en þær hafa byggt tilveru sina á vinnslu fiskúrgangs og teljast því ekki hér til hinna eiginlegu sildar- verksmiðja. Undanfarin 10 ár getur ekki heitið, að um nýbyggingar á sviði síldarverksmiðja hafi verið að ræða, en nokkrar eldri verksmiðjur hafa veriS fluttar til þangaS, sem meiri von var til, að síld veiddist. Hinsvegar hafa átt sér stað endurbætur á eldri verksmiðjum, sem einkum eru í þvi fólgnar að nýta soðvatnið en með því eykst afurðamagn verksmiðjanna til muna. Má það raunar nú orðið teljast eitt frumskilyrSi fyrir hagkvæmum rekstri slíkra verksmiSja, aS þær séu búnar soSvatnstækjum. Mönnum varS þaS snemma Ijóst, aS síldin sem veiddist fyrir NorSurlandi var óvenju gæSarík til söltunar, bæSi vegna stærðar og fitu. Við upphaf þessa tímabils, sem hér um ræðir var saltsíldarfram- leiðsla löngu orðinn fastur liður i hagnýtingu sildarinnar og fór vaxandi. Mjög var þó ÁfKosi síldarverksmiájariTií 74000 74000 II 18000 III ¦~l I I ¦ 1915 1935 1940 1950 1960 misviðrasamt á sviði saltsíldarframleiðslunnar lengi vel. Kom þar til, aS aflabrögS á veiSunum ¦ hafa jafnan veriS miklum sveiflum háS, eins og áður var getiS og einnig hitt, að markaðir hafa oft verið breytilegir og ótryggir. Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar til að koma meiri festu á um framleiðslu og sölu saltsildarinnar. Má þar t. d. nefna Síldareinkasöluna, sem sett var á stofn árið 1928 og starfaSi í 4 ár. Tókst sú tilraun illa. Frá 1934 hefir sildarútvegsnefnd lengstaf haft með höndum saltsildarsöluna og er svo enn. Auk saltsíldarframleiðslunnar á NorSurlandi og nú á seinni árum einnig á Austurlandi, hefir allt síSan 1935 átt sér staS tölverS sildarsöltun á Suðvesturlandi. Fyrst framanaf var þessi framleiðsla þó ótrygg, bæði vegna misjafnra aflabragSa og ótryggra markaða. Á seinni árum hefir orðið breyting á. Síldveiðarnar á þessu svæði eru nú stöðugri en áður og sala salt- síldarinnar befir einnig komist á fastari grund- völl. Saltsíldarframleiðslan hefir verið eins og sýnt er í eftirfarandi yfirliti. Norðurl. Suðvesturl. Samtals þús. tn. þús. tn. þús. tn. 1925 254 — 254 1930 186 — 186 1935 82 52 134 1940 90 .—. 90 1945 77 18 95 1950 55 132 187 1955 175 94 269 1959 218 52 270 Hagnýting aflans á þorskveiðum hefir veriS meiri breytingum háS en aS þvi er síldar- aflann snertir. Eins og áSur er getið var lengi svo, að meginhluti aflans var saltaSur, utan þess, sem flutt var út ísvariS, en sá útflutn- ingur hófst þegar fyrir fyrri heimsstyrjöld. Miklir erfiSleikar á saltfisksölunni, sem urðu á árunum eftir 1930 gerðu mönnum ljóst hvílik hætta var samfara þvi að hafa svo einhæfa framleiðslu og tekið var að athuga möguleika á ^©$$«$^$$$$«€«5««5$«$$$$>S>í?<SS<S«^^ Slippfélagið ífReykjavík h.f. Símar: 10-123 (5 línur): Símnefni: Slippen. Verzlunin Skipavörur Byggingavörur Verkfæri o. fl. Málningarverksmiðj an Hempels-málning til skipa og húsa. Vitretex-málning (P.V.A.), innan- og utanhúss. Timbursalan Trjáviður til skipa og húsa. Vélahúsið Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði. Slippfélagið í Reykjavík h.f. Afmælisblað VlSIS VÍSIR 50 ÁRA 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.