Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 35
RÉTTUR 35 tengslum ólíkra vísindagreina, er jafnframt bezta tækið til að losa nútímamanninn úr viðjum þeirra þröngu sjónarmiða, sem löngum eru sérhæfingunni samfara, og styðja að samfelldari og hald- betri lífsskoðun. Gagnkvæm tengsl heimspekinnar við líf og starf eru örugg- asti mælikvarðinn á gildi hennar. An starfsins er kenningin dauð og starfið blint án kenningarinnar. Starfið, reynslan er sá hreins- unareldur, sem skilur sorann frá góðmálminum, hismið fr i kjarn- anum. Og því aðeins hefur heimspekin eitthvert leiðsögugildi, að hún standist þá raun, og því aðeins getur hún þróazt og auðgazt. Marx sagði einhvern tíma, að hingað til hefðu heimspekingarnir aðeins túlkað heiminn á mismunandi hátt, en það, sem máli skipti, væri að breyta honum. Með þeim stakkaskiptum, sem heim- spekin hefur tekið í marxismanum og drepið er á hér að framan, er að því stefnt. Heimspekin er orðin virkari þáttur í umsköpun heimsins, hún er ekki fræðin einber, heldur jafnframt leiðar- hnoða í rannsóknum og starfi. Vitund og kenning þeirra, sem nú vilja breyta veröldinni, er skýrari og samfelldari en fyt.r — og hefur öðlazt meiri dýpt. Og enn eitt, áður fyrr voru það að jafnaði tiltölulega fáliðaðir hópar, er lögðu stund á heimspeki, „meist- ari", með nokkra lærisveina í kringum sig. Og ósjaldan var það, að almenningur leit á þessa heimspekinga (oftast með röngu) sem undarlega sérvitringa, utanveltu og fjarri daglegu lífi. Nú getur heimspekin hinsvegar orðið almenningseign og mun verða það í æ ríkara mæli. Heimspekin er reyndar mitt á meðai vor, eins og ég minntist á hér að framan, en sú alþýða, sem ætlar sér að frelsa heiminn, getur ekki unað því að hirða brot eða rifrildi úr ólíkum heimspekikenningum, oftast f jandsamlegum lífi hennar og stefnu. Hún mun tileinka sér sína eigin heimspeki, marxism- ann, nema hann og kryfja, auðga og þróa. Og hún mun ekki láta erfiðleikana vaxa sér í augum. Heimspekin er ekkert yfir- mannlegt eða óskiljanlegt fyrirbæri, hún er þvert á móti á færi hvers hugsandi manns. Og reyndar má svo að orði kveða, að hver sá, sem rannsakar viðfangsefni sitt af kostgæfni og leitast við að gera sér grein fyrir forsendum þess, innra samhengi og ytri tengslum — og þorir að hugsa hverja hugsun til enda — að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.