Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 41

Réttur - 01.01.1955, Síða 41
RÉTTUR 41 ar, þróun og bylting. Öll fyrirbæri og hlutir eru í tengslum sín í milli, engin algerð einangrun til. Þessar kennisetningav marx- ismans eru í fullu samræmi við niðurstöður vísindanna, enda írangur af aldalangri reynslu og hugsun mannkynsins. Með þess- om skilningi á hlutveruleikanum hefur marxisminn hafið efnis- hyggjuna á nýtt og æðra stig — losað hana úr viðjum vélrænnar hugsunar. Og með hinni efnalegu söguskoðun hefur þekkingar- •fræðin öðlazt ný og frjó sjónarmið. Ber þar ekki sízt að nefna þá ríku áherzlu, sem marxisminn leggur á starfið, — hina virku afstöðu mannsins til náttúru og félagslegs umhverfis —• sem t undirstöðuatriði í þekkingaröfluninni og mælikvarða á raungildi kenningarinnar. Þá er og skilningur marxismans á samfélagseðli þekkingarinnar og tengslum hennar við þjóðfélagslega þróun Dg sögu einkar mkilvægur. En víkjum nú að rökhyggjunni. Formrökfræði er kenningin um rétta meðferð hugtaka, hversu þau skuli tengd, svo að úr verði rökréttir dómar, og hvernig dóm- arnir skuli felldir saman í ályktunarform. Rökhugsun í formi hugtaka greinir manninn frá öðrum lífverum — og verður þá fyrst til, þegar tungumálið er komið til sögunnar. Það markar því aldahvörf í mannlegri þróun. Fyrstu hugtökin hafa að sjálf- sögðu verið fá og óskýr og mest í ætt við hug- og skynmyndir, en með vaxandi reynslu fjölgar þeim, þau skýrast og auðgast að tengslum og inntaki. Monnum lærist smámsaman að hugsa rök- rétt, ekki sízt á þeim sviðum, þar sem skjótfengin og harðhent reynsla annast kennsluna. Hugtökin eru hornsteinar allrar rökhugsunar, og sjálf eru þau unnin úr hug- og skynmyndum vorum af fyrirbærunum. Að vísu eru þau fáskrúðugri á yfirborðinu en þær, en rista dýpra. Þeim er ætlað að tengja saman helztu einkenni eða eðlisþætti hvers fyrirbæris, en sleppa aukaatriðum, því tilviljunarkennda og einstaka, og á það ekki sízt við um vísindaleg hugtök. Hug- tökin eru því að jafnaði almenn, einskonar tegundar- eða sam- heiti, orðin til við sértekningu ákveðinna þátta viðkomandi fyrir- bæris. I þessu — sértekningunni og alhæfingunni — felst hið dá- samlega frjóafl þeirra fyrir mannlega hugsun, en einnig sú hætta, að vér gleymum uppruna þeirra, gleymum því, að hið almenna er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.