Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 7

Andvari - 01.01.1976, Síða 7
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL 5 Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álögin úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. Ölafur Sigurðsson á Hellulantli sagði eitt sinn við mig, að sólskin væri að jafnaði hvergi meira á Islandi en í Skagafirði, entla væru Skag- firðingar öðrum íslendingum glaðari. Eins og frarn kemur hér að ofan, er Sigurður ættaður frá Djúpadal í Akrahreppi í Skagafirði. Enginn vafi er á því, að honum var komin glaðværð úr Djúpadalsætt og hún hefur vegið upp að nokkru þunglyndi það, er kenna má gegnum gáskann í sumum vísum Páls Vídalíns. 1 Is- lenzkum æviskrám segir m. a. um sr. Eirík Bjarnason frá Djúpadal: ,,Hann var talinn gáfumaður, áheyrilegur kennimaður, skrafhreifinn og skemmtinn," en um sr. Jón son hans: „heldur orðskár í gamni sem fleiri frændur hans og hvatfær." En Sigurði kom víðar að glaðværðin, því að Jóhannes faðir hans var orðlagður gleðimaður, og er þar bezt til vitnis stórmerkilegt viðtal, er Valtýr Stefánsson ritstjóri átti við hann og hirti í Lesbók Morgun- blaðsins 7. apríl 1940, daginn fyrir níræðisafmæli hans. En hann fædd- ist á Kirkjubæ í Norðurárdal í Austur-Húnavatnssýslu 8. apríl 1850. I viðtalinu segir Jóhannes m. a.: „Við vorum níu systkinin á Kirkju- bæ, og ég var sá fimmti í röðinni, sjö ára, þegar faðir minn dó, Guðmund- ur Ólafsson. Móðir mín bjó á Kirkjubæ með allan barnahópinn í tíu ár eftir það. Jörðin Kirkjubær er í sjálfu sér góð, ef hún væri ekki í þessu illviðrabæli sem hún er. Og furðanlega búnaðist móður minni þar þrátt fyrir fádæma gestagang. Þetta var eini bærinn, sem var gistandi á í daln- um í þá daga, en umferð mikil úr vestursveitum Skagafjarðar til Hólaness eða Skagastrandar, er þá var kaupstaður þessara sveita. Og eins gistu hjá okkur vermenn, man ég, þegar þeir voru að fara til róðra eða koma að sunnan. Móðir mín, Margrét Jónsdóttir, var ákaflega vel látin kona. Hún var gestrisin með afbrigðum, þó stunduin hefði hún ekki mikið handa á milli. Hún kom til okkar stundum og sagði, er gesti har að garði: ,,Nú verðið þið að vera róleg, börnin mín, því ég þarf að gefa piltunum, sem komnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.