Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 8

Andvari - 01.01.1976, Page 8
6 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI eru, miðdagsmatinn ykkar.“ Við fengum svo einhvern samtíning á eftir. Hún var afbragðs yfirsetukona sveitarinnar, þó ekkert hefði hún lært til þess.“ Jóhannes kveðst hafa verið 17 ára, þegar móðir hans brá húi og systkinin tvístruðust. Hann réðst þá í vinnumennsku til Olafs verts á Skagaströnd, og lýsir Jóhannes svo komunni þangað, en hætir síðan við stórfróðlegri frásögn af síldinni, áður en menn kunnu að færa sér hana í nyt: „Þegar ég kom til Ölafs verts um ísavorið 1867, þá var aðkoman sú, að því nær ekkert var að éta þar á Skagaströnd. Þá voru hafþök af ís. En skömmu síðar kom þangað karl nokkur frá Sauðá, kjaftfor og fjörugur. Ekki man ég, hvað hann hét. Hann gekk upp í Höfðann og sá þaðan, að valcir voru í ísinn, og stakk upp á því, að menn reyndu að róa. Hann fékk sér kænu og reri út í ísinn og kom í vitlausan fisk. Það urðu fagnaðar- fundir, er hann kom með aflann í land. Þegar ísinn fór, var allur flóinn fullur af síld, svo langt sem augað eygði og alla leið inn að Þingeyrasandi og vestur að Vatnsnesi. Það voru meiri ódæmin. Við vorum að skaka þarna á kænunni. Þá voru engin ráð fundin þar í sveit til að veiða síld. Þetta var ekki talinn mannamatur. Eg man eftir því, að það var komið fram undir aldamót og ég kominn heirn frá Ameríku, að ég hitti mann af Suðurnesjum, sem fór að segja mér frá því, hve afskapleg eymd og harðræði væru suöur með sjó. Hann sagÖi, að hann hefði heyrt, að hungrið væri farið að sverfa svo að mönnum, að þeir væru farnir að leggja sér síldina til munns. Það þóttu honum hörmu- leg tíðindi." I viðtalinu segir Jóhannes frá sjö ára dvöl sinni vestan hafs, þar sem hann vann m. a. við að byggja íshús og ísa fisk, en heim sneri hann einmitt til þess að vinna hrautryðjandaverk í þeim efnum fyrir áeggjan Tryggva Gunnarssonar. Kom Jóhannes upp íshúsi í Reykjavík á vegum ísfélagsins svonefnda og var forstjóri þess til 1933. Jóhannes segir ekki nánari deili á foreldrum sínurn í viðtalinu, en í grein, er gamall Húnvetningagranni hirti um Jóhannes í XI. árg. Óðins í desember 1915 segir svo m. a.: „Faðir hans, Guðmundur hreppstjóri í Hvamrni í Langadal, var sonur Ólafs á Gilsstöðum í Vatnsdal, föður Páls
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.