Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 11

Andvari - 01.01.1976, Page 11
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL 9 það, varð þrátt fyrir allt „hilmir marka". Og nú mænir hann yfir hjarnið sem eitt af leiðarmörkum framtíðarinnar." Sigurður lauk stúdentsprófi sumarið 1906 með mjög góðum vitnis- hurði, 104 stigum, en hóf um haustið nám í norrænum fræðum við há- skólann í Kaupmannahöfn. Jóhannes faðir hans studdi hann sem fyrr til námsins, og sýna bréf hans til Sigurðar, er varðveitzt hafa, hve annt hann lét sér um þennan son sinn og náið var með þeim feðgunum. Finnur Jónsson prófessor varð aðalkennari Sigurðar við Hafnarhá- skóla, en hann hafði ráðizt að skólanum 1887 ári eftir að Konráði Gísla- syni var veitt lausn frá embætti. Finnur Jónsson lét brátt mjög að sér kveða í fræðunum, og segir Sigurður svo m. a. í grein þeirri, er hann birti um Finn sjötugan í Skírni 1928, en Finnur lét um þær mundir af embætti við háskólann: „Rannsókn hins forna kveðskapar, útgáfa kvæð- anna og skýringar hafa verið höfuðþáttur hinnar margháttuðu vísinda- starfsemi hans, og þar hefur hvert stórvirkið rekið annað. A málfræðinga- fundinum í Stokkhólmi 1886 lagði hann fram áætlun sína um nýja út- gáfu dróttkvæðanna, þar sem textinn bæði væri prentaður nákvæmlega eftir öllum handritum og færður eftir föngum til réttrar og upphaflegrar myndar. Eftir 30 ár var verkinu lokið, Den norsk-islandske skjaldedigtning í fjórum bindurn og annarri útgáfu skáldamálsorðabókar Sveinbjarnar Egilssonar (Lexicon poeticum). í þessum bókum mátti segja, að arðinum ^f starfi hans og fyrirrennara hans væri safnað í eina kornhlöðu.“ Þótt Sigurður virti Finn mikils sem vísindamann og kennara, varð honum, að því er hann segir í sömu grein, „fremur hugsað til vinnustofu hans á Nyvej 4 en kennslustofunnar í háskólanum. Ég kom þrásinnis heim til hans að leita ráða og bera upp efasemdir. Auðvitað kom ég ekki að tómum kofunum. Þekking hans á fræðum sínum er mjög víðtæk. Samt eru mér svör hans ekki minnisstæðust. Einn einfeldningur getur spurt meira en sjö vitringar geta svarað. Þegar út í vafaefnin kemur, verður hver að finna sjálfum sér leið. En ég minnist hins, hvernig ég gekk niður Erederiksbergs Allé léttari og stæltari í spori og gat ekki fengið af mér ah setjast upp í sporvagn. Ég hafði fengið nýja trú á fræði mín, datt margt í hug, treysti sjálfum mér betur: „Komi nú einhver og fáist við mig- Eg hafði snert á andlegri aflstöð og fór burt hlaðinn orku. Getur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.