Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 12

Andvari - 01.01.1976, Side 12
10 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVAKI nokkur kennari gefið lærisveini sínum betra vegarnesti frá stuttri heim- sókn?“ I formála fyrir riti sínu um Snorra Sturluson, er kom út 1920, getur Sigurður þess m. a., að verk Snorra hafi verið kjörsvið sitt við meistara- próf og hann skrifað prófritgerð sína 1911 um meðferð Snorra á drótt- kvæðurn til söguheimilda. Sigurður lauk meistaraprófi 1912, en hélt áfram námi í Kaupmanna- höfn fjögur ár sem styrkþegi Árna Magnússonar, og þakkar Sigurður það m. a. góðvild Finns Jónssonar kennara síns. Sigurður tók þá í framhaldi af rannsóknum sínum á Snorra Sturlusyni að vinna að doktorsritgerð sinni um Ólafs sögu helga, og taldi Hafnarháskóli hana 22. júní 1914 hæfa til varnar, en sjálf vörnin fór fram 1. desember það ár. Björn M. Ólsen skrifaði mjög lofsamlega um ritgerðina í Skírni 1915, getur þess fyrst, hve erfitt og flókið viðfangsefnið sé og hve skiptar skoðanir hinna færustu fræðimanna um það hafi verið. „Rannsóknin var komin í hendu, sem enginn sá fram úr, og eina ráðið til að greiða úr henni var að taka allt þetta mál til nýrrar rannsóknar frá rótum á grundvelli allra heimildarrita og með hliðsjón af öllu því, sem ritað hafði verið um málið.“ Þetta hafi Sigurður Nordal nú gert af fráhærri snilld og tekizt oftast nær að komast að óyggjandi niðurstöðu. Björn reifar síðan einstök atriði, hinar elztu Ólafs sögur, Ólafs sögu Styrmis fróða Kárasonar, er Sigurður hafi tínt saman úr ýmsum ritum og varpað nýju og björtu ljósi á, og gleðst Björn yfir því, að hann hafi komizt að svipaðri niðurstöðu sjálfur, án þess að þeir vissu hvor af öðrum, en það ætti einungis að verða hinni sameiginlegu niðurstöðu til styrktar. Þá ræðir Björn um Ólafs sögu Snorra, bæði hina sérstöku og þá, sem stendur í Heimskringlu, en Sigurður leiðir að því er honum virðist að því „óyggjandi rök, að hann hafi fyrst samið sérstöku söguna og síðan skeytt hana inn í Hkr. með nokkrum breytingum á þeim stöðum, þar sem hann síðar komst að nánari og betri þekkingu." Björn býður að lokum hinn unga vísindamann „velkominn sem samverkamann í víngarði norrænna fræða. Vér fslendingar eigum engan fjársjóð dýrmætari né veglegri en hinar forrm bókmenntir vorar. Hn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.