Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 25

Andvari - 01.01.1976, Side 25
andvari SIGURÐUR NORDAL 23 þumbara að vísindamönnum. Hugsanaleti (og miklir afkastamenn, sem bvorki nenna að kryfja hlutina til mergjar né melta efni sitt svo, að því verði fenginn sæmilegur búningur, geta átt mikið af henni) og óheilbrigð lífsskoðun hafa leitt norræna ritskýringu allt of fjarri leiðum lifandi manna, vísindin kunna að hafa grætt, en bókmenntirnar hafa tapað áhrifum sín- um. Þó að ,,andríki“ geti verið smekklaust og óþolandi, þá er eitthvað bogið við, þegar það er orðið smánaryrði meðal vísindamanna, er fást við algerlega óhagnýta fræðigrein, svo að hið andlega gildi hennar eitt gefur henni tilverurétt. Norræn ritskýring siglir nú með lík í lestinni, af því að hún hefur gleymt að spyrja sífellt, hvað væri rannsóknar virÓi og hvernig hún ætti að gera rannsóknina lifandi þátt í menningu og þjóðlífi." Eg gat ummæla tveggja manna um Fornar ástir Sigurðar og get nú vitnað til þeirra beggja aftur. Jón Jónsson frá Sleðbrjót telur í seinasta bréfi sínu til Stephans G. Stephanssonar 20. apríl 1923 ýmislegt, er hann hafi lesið nýlega, og minnist þar á „Snorra Sturluson eftir Sigurð Nordal, sem mér finnst muni vera ein hin allra bezt skrifaða bók þessara tíma.“ Árni Pálsson fjallar um hana i ritfregn í Skírni 1921, kveður það sæta hinni mestu furðu, að hingað til hafi „næstum því ekkert verið skrifað á islenzku um rithöfundinn Snorra Sturluson. Þar var autt skarð í bók- fnenntum vorum. En nú hefir Sigurður Nordal fyllt það, og fyllt það svo Veb að engin líkindi eru til, að þar þurfi um að bæta fyrst um sinn.“ Árni gerir í ritfregninni mjög skemmtilega grein fyrir þætti þeim um forn- íslenzka sagnaritun í heild sinni, er Sigurður skrifar, áður en hann tekur úl við sagnaritun Snorra. „Hann sýnir þar fram á, að meginstefnurnar í íslenzkri sagnaritun eru tvær, skemmtun og vísindi, og mun það í raun °g veru eiga við um sagnaritun allra þjóða. Sagnaskemmtunin var frum- stigið, allar sögur og sagnir eru sprottnar af ósjálfráðri tilhneigingu nianna til þess að svala forvitni sinni og ævintýraþrá. I upphafi var þjóð- sa§anj ,dygisagan“, þar sem ímyndunaraflið rann gönuskeið sitt, en steig uni leið fyrstu sporin á braut sögulistarinnar. Löngu seinna knýr nauð- synin frarn sannleikskröfuna, — menn þurfa að vita sönn deili á ætt smni, og ættvísin verður fyrsti og traustasti hyrningarsteinn vísindalegr- ar sagnakönnunar. Saga íslenzkrar sagnaritunar er saga um fangbrögð °styriláts ímyndunarafls og strangvísindalegs rannsóknaranda. Þau fang-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.