Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 34

Andvari - 01.01.1976, Page 34
32 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Væri of langt mál að rekja gang deilunnar hér, en þessar sex ritgerðir voru prentaðar sem 3. smábók Menningarsjóðs 1960 í urnsjá Hannesar Péturssonar skálds, sem gerir í formála glögga grein fyrir þeim og blaða- skrifunum, sem á undan fóru. Sigurður lýkur síðustu greininni með dálítilli játningu, þar sem hann rifjar upp fáein atriði, en áfrýjar síÖan máli þeirra Einars til fram- tíðarinnar: ,,Eg byrjaði að vísu grein mína Undir straumbvörf með því að benda á nokkra megingalla á síðustu skáldsögu E. H. Kv., en samt býst ég við, að mörgum hafi virzt sem við deildum eingöngu urn lífs- skoðanir og siðfræði. En þó að mér dytti ekki í bug, að bókmenntir og siðfræði verði nokkurn tírna aðskilin, þá vil ég játa, að mér mun jafnan verða tamara að líta á siðfræðina frá bókmenntanna sjónarmiði en dæma bókmenntirnar eftir siðfræðinni. Ef E. H. Kv. befði verið betri lista- maður, hefði ég sjálfsagt gleymt öllu öðru. Mér varð óhollusta lífsskoð- unar hans fyrst ljós, þegar ég sá ábrif hennar á list hans. Mér hefur virzt E. H. Kv. glata því smárn saman rneir og meir, sem bverju skáldi er nauðsynlegast: að geta borfzt beint í augu við lífiÖ og örðugleika þess. Það er eins og efnisbyggja og andahyggja hafi tekið böndum sarnan til þess að má út fyrir bonum hvern breinan drátt í svip örlaganna. En eins og geta má nærri urn jafnreyndan mann, ber bann þessa bjartsýni ekki frarn með einfeldni æskumannsins. Hann beitir fyrir hana rökfærslu, sem er of ismeygileg til þess að vera sann- færandi. E. H. Kv. er meinilla við rómantíkina. Og það er von. Það verður ný rómantík, sem sópar burt lífsstefnu bans. Svo hefur það jafnan fariÖ. Þegar bókmenntirnar liafa verið farnar að gera sálarlífið að skuggalausri flatneskju borgaralegra makinda, bafa undirdjúpin opnazt og stormurinn rifið þokuna af fjöllunum. Rómantíkin á brýnt erindi í nútímalífið, ekki einungis bókmenntirnar, beldur búnað og iðnað, vísindi og stjórnmál, trú og siðferði. Það mun sönnu nær, að mannkyninu hafi á síðari tímum farið fram í öllu nema manngildi, því sem eitt er nauðsynlegt. Nú liggur framsóknin ekki í áttina til aukinna þæginda, sem fást við meiri tækni og tillátssemi, beldur nýrrar menningar, sem gerir lífið heilla — og erfiðara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.