Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 44

Andvari - 01.01.1976, Síða 44
42 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVABI er haldist með sama svip fram yfir 1200. „Einkenni hans eru strangar kröfur til sannfræði, þar sem leitað er að kjarna fróðleiksins án þess að hirða um skemmtun við alþýðu hæfi. Það er höfðingjaskólinn í sagnarit- uninni..........Onnur aðaluppspretta íslenzkrar sagnaritunar er í Þing- eyraklaustri. A Norðurlancli varð menning höfðingjaættanna ekki jafn- stórfelld og á Suðurlandi. Þar vitum vér ekki um neina skóla á horð við skólana í Haukadal og Odda. Hins vegar varð kirkjan og hinn klerk- legi andi þar ríkari. Ahrifin frá Jóni Ögmundssyni og skóla hans á Hólum settu svip á menntalíf fjórðungsins um langt skeið.“ Með ýmsu í verkum Þingeyramunka, er Sigurður lýsir nánara, ,,var hrotið skarð í múrvegg hinnar sögulegu vandlætingar, sem meinaði sunnlenzka skólanum að setja á hækur vitnislausar frásagnir um fyrri aldir. Olafa-sögurnar þrjár [er Sigurður hafði vikið að] eru fyrstu sögurit íslendinga, þar sem vér vitum um, að auður hinna munnlegu frásagna fái að njóta sín.“ Sigurður hafði fyrr í formálanum getið þess, að samræmi vísinda og listar næði hæsta stigi í verkum Snorra. ,,Hann notar Ólafa-sögurnar frá Þingeyrum fyrir undirstöðu, en endursemur þær miskunnarlaust, lag- færir stílinn, leiðréttir þær með hliðsjón af dróttkvæðunum og verkum Ara og beitir við alla meðferð efnisins sinni eigin sögulegu dómgreind. Hryggjarstykki Eiríks er ein af heimildum hans, og Sverris sögu Karls ábóta tekur hann að ýmsu leyti til fyrirmyndar, einkum ræðurnar. Þegar alls þ essa er gætt, er það ekki of djarft að segja, að í starfsemi Snorra mæt- ist sunnlenzki og norðlenzki skólinn í æðri einingu og skapist þá þriðji skólinn: horgfirzki skólinn. Allt er þetta auðskiljanlegt af æviferli Snorra. Hann er alinn upp í Odda og þekkir hin sunnlenzku fræði og stefnu þeirra frá barnæsku. Hann ílendist í Borgarfirði um 1200, eignast goð- orð í Idúnaþingi og tekur Styrmi prest inn fróða til sín í Reykholt. Ein- mitt á fyrstu áratugum 13. aldarinnar virðist nýr skriður koma á sagnarit- unina. Frá þeim tíma eru þau verk, sem að ýmsu leyti standa næst verk- um Snorra sjálfs af öllum heimildum hans: konunga sögur þær, sem geymdar eru í Morkinskinnu, og Orkneyinga saga. Ekkert verður nú fullyrt urn, hvar þau rit sé saman sett. En bókmenntasögulega eiga þau hvergi betur heima en í horgfirzka skólanum." Sigurður minnir á, að stórættaðir Orkneyingar voru eitt sinn vetursetumenn hjá Snorra á Borg,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.