Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 49

Andvari - 01.01.1976, Síða 49
andvari SIGURÐUR NOrjAL 47 vitni ,,að sjá Islandica XXIII og skrafa um allt það mikla mál við ykkur Munksgaard. Er nú mikið undir því kornið, að við séum sem vitrastir, því að þetta eru krítiskir tímar fyrir íslenzk fræði, ekki sízt í Höfn.“ I lalldór hafði raunar sett fram svipaðar tillögur í langri Skírnis- grein 1929 urn handritamálið, en þær fyrst orðið kunnar að ráði erlendis, eftir að hann ræddi þær að nýju í Islandica-bindinu fyrrnefnda. Hreyf- ing varð nú í þá átt að endurskipuleggja hina gömlu Arnanefnd og auka starfsemi hennar, og ræða þeir Halldór og Sigurður þessi mál í bréfum sínum næstu misserin, og þá einkum um það, hver hlutur lslendinga skuli verða. Halldór segir t. a. m. í bréfi til Sigurðar 1. febrúar 1934: ,,Ég geri mér litlar vonir um það, að fyrirkomulag það, sem hún [þ. e. nefnd, sem falið var að undirbúa málið] stingur upp á, verði fullnægjandi fyrir okkur íslendinga. . . . Frú Lis [Jacobsen] fékkst allmikið við málið, og sagði ég henni, að ég mundi fús að taka forstöðuna að mér til reynslu eitt ár eða tvö, en frekar gæti ég ekki sagt fyrr en ég vissi, hvernig stofnun þetta yrði og hvaða þýðingu hún fengi. . . . Ég býst líka við, að þið heima kærðuð ykkur ekki um að hafa fulltrúa í nefndinni, nema því aðeins að hér væri um stofnun að ræða, sem nokkuð kvæði að og ekki bara rekonstrú- eruð Árnanefnd, sem lítið fé hefði til forráða og því gæti litlu komið til leiðar. Það verður að vera virkilev stofnun með bókasafni etc.“ Ö Sigurður reifar þessi mál m. a. í bréfi sínu til Halldórs 14. febrúar 1935, þar sem hann segir: ,,En nú er aðalatriðið að gera sér ljóst, hvaða kröfur við eigurn að setja fram sem skilyrði þess, að við tökum upp nokkura samvinnu við Dani um þctta mál. Það er auðvitað hægt að neita skilyrðis- laust, og þá stendur allt eins og það stóð fyrir tveimur árum. En hitt er þó nær skapi mínu að korna fram með vissar tillögur, sem gæti komið útgáfu- starfseminni á meira og betra rekspöl. Og það, sem mér hefur einkum dottið 1 hug, er þetta: 1) Meiri fjárframlög frá Dana hálfu til þess að gefa út og kynna íslenzk fornrit; 2) meira skipulag á útgáfustarfseminni; 3) betra fyrirkomulag á sölu og útbreiðslu útgefinna rita; 4) effektív hlutdeild ís- lendinga í stjórn þessa alls. — Þetta er allt í samræmi við þínar tillögur frá 1933. — Afhendingu handrita trúi ég ekki á nema með tilverknaði stjórn- málamanna og í sambandi við millilandasamninga.“ Ö ö Ný Árnanefnd var loks skipuð 1936, og tilnefndu háskólarnir í Reykja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.