Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 51
andvari SIGURÐUR NORDAL 49 sama stefs. ÞaS er eins og þessir menn séu tilraunadýr alvizkunnar til þess að sýna, hversu mikils göfugur og frjálsborinn andi má sín, jafnvel þegar allt umhverfis er upp á móti. Þess vegna verða ævisögurnar í íslenzkri bók- menntasögu, þegar þær verða rétt skildar og skrifaðar, ef til vill enn merki- legri en ritin sjálf. Og að sumu leyti má við það una, því að af öllum verð- mætum, sem vér fáum að kynnast, er mannssálin sjálf, afklædd öllu því, sem menn eiga, afreka og sýnast, vafalausast og aðdáanlegast. 011 verk eru einungis brot úr sálarlífi höfundar, hann sjálfur er heildin, sem tengir hrotin saman og varpar ljósi á þau. Því er eðlilegt að leita mannsins, ef maður ann verkunum: Vilda eg sjá þá húð, kvað Halldór fyrstur, sem hemingurinn þessi af er ristur. Því kemst hinn duli Grímur ekki hjá því, að vér skyggnumst sífellt eftir honum að baki kvæðanna og finnum hann þar, sem hann þykist hafa fólgið sig bezt.“ Sigurður hefur fundið, sem hann mátti, að hann hafði með hinni nieitluðu grein sinni um Grím markað spor í ritun íslenzkrar bókmennta- sögu, 0g þetta fundu menn og brátt, þegar þeir kynntust erindinu á prenti, t- a. m. segir Stephan G. Stephansson í bréfi til Jónasar Hall 12. marz 1924 um Sigurð: „Sigurður afbragðsgáfaður, andans maður og söguskáld. Beitir speki sinni og sálarfræði svo snilldarlega við rithöfunda okkar foma °g nýja, að maður lifir í nákynningu við hug þeirra og hjarta og sál og samvizku. Aðeins svo er líka sagan sögð til gagns og gleði. Til dæmis grein Sigurðar um Grím Thomsen, eða ritgjörð hans núna um Völuspá í Árbók Háskóla íslands." Matthías Jochumsson dó 18. nóvember 1920, og kom í hlut Sigurðar aÖ flytja tölu á samkomu Bókmenntafélagsins til minningar um skáldið 19. febrúar 1921, en hún birtist síðan í Eimreiðinni það ár. Sigurði var að vonum vandi á höndum, en honum tekst að leysa hann á frumlegan hátt, °g er bezt að gefa honum orðið í upphafi erindisins: ,,Enginn veit, hvað átt hefur, fyrr en misst hefur, segir máltækið. Það a við um allan fjölda manna. AS þeim látnum fara þeir, sem eftir lifa, fyi'st að gera sér gildi þeirra fullljóst og skilja, hvert rúm þeir hafa skipað, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.