Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 52

Andvari - 01.01.1976, Side 52
50 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI af skarðinu, sem eftir þá er orðið. En það á ekki við urn síra Matthías Joclrumsson af ýmsum ástæðum. Hann hlaut þegar í lifanda lífi fulla ást og aðdáun þjóðar sinnar, líklega framar öllum andans mönnum, sem uppi hafa verið á Islandi. Og slíkir rnenn lifa, þótt þeir deyi. Því fer svo fjarri, að vér höfum misst síra Matthías, að vér höfum enn ekki eignazt hann. Mikið skortir á, að Islendingar séu farnir til hlítar að átta sig á verkum hans, skilja þau, vinza úr þeim, skýra þau í sambandi við manninn og hvort tveggja í samhengi við fortíð og samtíð. Enn er eftir að safna bréfum hans og gefa þau út og rita ævisögu hans og lýsingu eftir heztu heimildum. Þetta tvennt eru brýnustu skyldur nútímans við minningu hans. Ur öllu þessu mun síðan framtíðin vinna, og upp úr því mun rísa rú mynd af manninum og skáldinu, sem íslenzka þjóðin mun eiga hvað lengst eigna sinna. En þér getið skilið, meðan svo er málum varið, að ekki er árennilegt að ætla sér að gefa neitt yfirlit um afrek eða einkenni síra Matthíasar í stuttri tækifærisræðu. Því hef ég valið hinn kostinn: að henda smátt, taka eitt, lítið ljóð og fara um það nokkurum orðum. Eg vildi, að ég gæti gert það á þann hátt, sem henti til, hvernig kvæði hans munu verða lesin síðar meir. Ég tek kvæðið Dettifoss, ort 1888. Það er hvorki með snjöllustu né kunnustu kvæða hans. Það hefur jafnvel ekki fengið að fljóta með í úr- valinu frá 1915. En ég hef lengi haft sérstakar mætur á því, fundizt það sýna innst í huga skáldsins, haft gaman af að hugsa um það, er þessi tvö stórveldi stóðu hvort andspænis öðru. Af furðuverkum náttúrunnar hefur ekkert fengið á mig eins og Dettifoss. Af mönnurn, sem ég hef kynnzt, hef ég dáðst mest að síra Matthíasi." Sigurður reifar stuttlega Dettifosskvæði þeirra Kristjáns Jónssonar og Einars Benediktssonar og þá lífsskoðun, er honum þykir þau spegla, en segir síðan: „Matthías hvorki beygir kné sín fyrir tryllingi fossins né ágirnist hestöfliri í honum. Hann finnur undir eins, að hann oo fossinn eru hvor O af sínum heimi. Hann stendur fyrst álengdar og undrast, óttast, en hopar ékki. 'í fullum ofúrhuga haslar hann þessari höfuðskepnu völl, glímir við hana eiris og Jakob við Jehóva — og sigrar." Wl”A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.