Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 63

Andvari - 01.01.1976, Page 63
andvari SIGURÐUR NORDAL 61 leið, að bókin yrði prentuð, hvort sem ég vildi skipta mér nokkuð af því eða ekki. Mér fannst þetta fyrirtæki góðra gjalda vert. Fyrsta útgáfan hefur verið í höndum allt of fárra manna hér á landi, en þótt fjársjóður öllurn, sem til hennar náðu, og er hún sarnt allt annað en læsileg vegna stafsetningarinnar. Handhæg endurprentun hennar mátti því teljast góðra gjalda verð. Æskilegt er, að fornritin séu miklu meira lesin en verið hefur til þessa. Nú hafa íslendingar um sinn efni á að kaupa meira af bókum en áður, og áhugi að stunda þjóðleg fræði virðist fara vaxandi. Tvímæla- laust mun þeim síðar reynast dýrmætara að bafa varið einhverju fé til þess að eignast sígild rit en ýmsar dægurbækur, sem á boðstólum eru, — en ekki er víst, að bókakaup verði svo mikil, þegar kreppa sú skellur á, sem leiðtogar vorir hafa heitið þjóðinni og miklar horfur eru á, að lendi ekki við orðin tóm. Hér var því urn nauman tíma að ræða, torvelt að fá rnenn til þess að sjá um útgáfuna, sem væru reyndir til slíks verks og ekki öðrum störfum hlaðnir. Og tilætlunin var ekki að gera nýja, stafrétta útgáfu, heldur auðlesna útgáfu handa íslenzkum almenningi.'* Það kom í hlut höfundar þessarar greinar og Vilhjálms Bjarnar og síð- ar að nokkru Gunnars Finnbogasonar í forföllum Vilhjálms að búa Flateyjar- hók til prentunar, lesa prófarkir og semja nafnaskrá, en Sigurður ritaði for- mála fyrir hverju bindi og var auk þess boðinn og búinn að greiða úr hverju því vafaatriði, er undir hann var borið. Þegar að því var fundið, að svo ungum mönnum skyldi vera falin öll umsjón og ábyrgð slíkrar útgáfu, kvaðst Sigurður (í formála 1. bindis) aldrei hafa „rekizt á, að því fylgdi nema gifta að trúa ungurn efnismönnum fyrir hverju því hlutverki, sem er eðlilegt þroskastigi þeirra. Jafnvel vér eldri mennirnir vinnum svo bezt, að vér lærum af verkinu urn leið.“ Við þessa vinnu að útgáfu Flateyjarbókar tókust náin persónuleg kynni við Sigurð, sem héldust óslitið upp frá því. Oft á þessu skeiði og næstu árin a eftir kvaddi hann mig margan fagran sumardag til langra gönguferða venjulega um þvera Heiðmörk og ofan í Hafnarfjörð. Sigurður hafði eitt sinn á útvarpskvöldi Skógræktarfélagsins 2. maí 1941 flutt erindi, er hann nefndi Heiðmörk og prentað var í Lesbók Morgunblaðsins 11. maí það ár. 1 því greinir hann frá ýmsum skemmtileg- mn gönguleiðum í nágrenni bæjarins og þá ekki sízt um svæði það, er hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.