Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 66

Andvari - 01.01.1976, Page 66
64 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVAUI undinum naumast láð, þó að hann láti ógetið þeirrar staðreyndar, sem ýms- um lesendanna mun aftur á móti verða ofarlega í huga, að fáir Islendingar hafa með starfi sínu sannað betur hinn siðferðilega rétt vorn til þessara menningarverðmæta, og að á margan hátt mundum vér enn um hríð eiga óhægra með að kalla eftir þeim, ef hans hefði eigi notið við síðasta manns- aldurinn.“ Sigurður segir í lok greinarinnar, að afhending handritanna „mundi verða slíkur stórviðburður í þjóðlífi voru, að erlendir rnenn eiga erfitt með að gera sér það í hugarlund. Þeim óbifanlega ásetningi vorurn að varðveita þjóðmenningu vora, hvað sem á dynur, mundi hún verða ómetanlegur styrkur. Hún væri norrænt drengskaparbragð, sem yrði rneira metið en þúsundir af skálaræðum urn ,,sögueyna“. Island mundi við þetta tengjast Norðurlöndum með nýjum hætti, ekki aðeins vegna þess, að vér teldum það óvefengjanlegt vitni um réttlætistilfinningu, sem annars kveður ekki of rnikið að í milliríkjaviðskiptum, heldur mundi oss finnast sem í því fælist sættir við margt, sem á undan er gengið í sorgarsögu umliðinna alda, og jafnframt skuldhinding urn, að vér gerðum rneira eftir en áður til þess að útbreiða þekkingu á fornmenningu vorri meðal norrænna þjóða. Oss er hollast að líta sem berustum augum á þetta mál. Ósk íslend- inga urn endurheimt handritanna er þess eðlis, að úr því að hún er einu sinni komin fram og orðin þeim ljós, mun hún aldrei geta gleymzt né niður fallið. Svo virðist sem mörgum Dönum meðal hinnar eldri kyn- slóðar þyki hún ósanngjörn í dag. En verði hún uppfyllt, er ekkert lík- legra en að afkomendur þeirra rnundu líta á slíkt sem sjálfsagðan hlut á morgun, og það því fremur sem vonir standa til, að fræðastarfsemi Is- lendinga framvegis muni réttlæta þá ráðstöfun æ betur, eftir því sem stundir líða.“ Viðræður íslenzku og dönsku sendinefndanna leiddu til þess, að danska stjórnin skipaði 13. marz 1947 nefnd stjórnmálamanna og sér- fræðinga til að athuga handritamálið, og skilaði hún ekki áliti sínu fyrr en 1951. Ýmsar umræður urðu um málið á þessu skeiði, bæði á íslandi og í Danmörku, og t. a. m. fékk ritstjóri Kaupmannahafnarblaðsins National- tidende Sigurð til að leggja þar orð í belg í grein 5. október 1950, en hún var birt í Leshók Morgunblaðsins tíu dögum síðar, 15. október. Greinin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.