Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 67

Andvari - 01.01.1976, Side 67
andvari SIGURÐUR NORDAL 65 nefndist Handritamálið og íslenzka þjóðin, og er þetta upphaf hennar: „Það kann að virðast ótímabært að rita nokkuð um handritamálið einmitt nú, þegar senn er von á áliti hinnar „sérfróðu" dönsku nefndar, sem sett var til þess að athuga rökin með því og móti, að handritunum verði skilað. Það hefur líka verið þegjandi samkomulag meðal Islendinga að láta vera sem hljóðast urn málið af sinni hálfu, hafa biðlund með nefndinni og lofa henni að starfa í friði. En þegar tilmæli koma frá Danmörku að fá umsögn íslend- ings um viðhorf hans til málsins á þessu stigi, er skylt að verða við þeim. Ef satt skal segja, hýst ég varla við, að nefndin uppgötvi neinar staðreyndir eða röksemdir, sem áður eru ókunnar. Annars bíður það síns tíma að ræða álit hennar. Hér verður í rauninni einungis drepið á þær hliðar handrita- málsins, sem nefndin mun áreiðanlega ekki fjalla um að neinu ráði. Þau atriði munu ekki þykja nógu áþreifanleg til rannsóknar — og samt eru þau eigi að síður meginatriðin og mergurinn málsins. — Dr. jur. Stephan Hurwitz, prófessor í Kaupmannahöfn, hefur nýlega látið í ljós skoðun sína á þessu máli í ferðaminningum frá íslandi (Politikens kronik, 28. júlí). Hann bendir að vísu á ýmsar skynsamlegar og raunhæfar ástæður fyrir því, að handritin eigi að vera þar niður komin, sem þau verði að mestum og heztum notum. En það, sem framar öllu hefur skorið úr urn niðurstöðu hans, eru bein kynni hans af íslendingum, hinni einlægu og ahnennu ást þeirra á bókmenntum sínum og hvers virði þessi handrit eru þjóðinni. Hann segir m. a.: „Hér er ekki um lögfræðilegt úrlausnarefni að ræða, heldur fyrst og fremst, hvað sé sögulega réttlátt og eigi sér styrkust rök í mannlegum tilfinningum. Annars vegar er áhugi örfárra danskra sérfræð- higa að halda í handritin, hins vegar almenn ósk íslenzku þjóðarinnar, að þessi dýrmæti fjársjóður hennar verði fluttur aftur til heimkynnis síns. Þann- ]g er málið í raun og veru vaxið, og það ætti ekki að vera eins örðugt fyrir E^ani að skera úr því og sýnzt getur í fljótu bragði. Allur vandinn er sá að nieLa hið stórvægilega meira en hið smávægilegaA Danskur fræðimaður hefur andmælt þessu og talið það lítt sæmandi jafn frábærum lögfræðingi sem prófessor Hunvitz að meta mannlegar til- finningar til röksemda í slíku máli. En mér er nær að halda, að flestum, ef ekki öllum Dönum, sem hafa koniið til fslands á síðari árum, hafi farið líkt og prófessor Hurwitz, hvernig 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.