Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 74

Andvari - 01.01.1976, Side 74
72 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVABI að móta það dýrasta í íslenzkri hugsun og reynslu í fullkomin listaverk. En til þess að geta slíkt megum vér ekki lúta að litlu né hugsa eins og kotungar. Vér verðum að gera bókmennt vora að heilagri íþrótt, eins og skáldlistin var Islendingum forðum. En því fylgir heilög vandlæting fyrir listarinnar hönd. — Mér er sagt, að til sé flokkur manna, sem kosið hafi sér það hlutverk að greiða braut nýjum heimslausnara, hvenær sem honum þóknaðist að fæðast. Þetta er fögur hugsjón, og svo mætti þeir menn vel hugsa, sem íslenzkum hókmenntum unna. Þeir eiga að búa undir komu snillingsins: fá honum í hendur hreina, auðuga og tamda tungu, innræta honum frá barnæsku lotningu fyrir listinni og hlutverki hennar, um fram allt gefa honum hæfilega erfiðleika að herjast við og ríkulega viðurkenn- ingu, ef hann stenzt raunina. Mikið af þessu er á valdi ritdómara. Þeir eru vökumenn hókmenntanna — og laun þeirra eru að heyra fyrstir manna ,,hið fagra fótatak þess, sem sigurboðin ber“.“ Sigurður birti fyrstu ritdóma sína í Eimreiðinni 1909, og benda þeir í rauninni þegar í átt til síðari ritdóma hans, að því er varðar tegundir þeirra rita, er hann að jafnaði kaus að fjalla um. Fyrsti ritdómurinn er um Smæl- ingja, fimm sögur Einars Hjörleifssonar, annar um Systurnar frá Grænadal eftir Maríu Jóhannsdóttur. Þá er ritdómur um Almanak Ólafs Thorgeirs- sonar í Winnipeg og um fyrstu áfanga útgáfu Finns Jónssonar á forna kveðskapnum, Den norsk-islandske skjaldedigtning. Loks er svo getið nýrr- ar ferðabókar frá Islandi: Quer durch Island, eftir þýzka jarðfræðinginn Maurice von Komorowics. I fyrsta flokknum eru rit íslenzkra höfunda, og er Ijóst, að hann hefur að jafnaði ekki getið þeirra í ritdómum, nema einhver sérstök löngun gripi hann til að skrifa um þau. Hann segir m. a. í bréfi til Guðmundar Finnboga- sonar 25. nóvember 1915: „Ertu búinn að fela nokkrum að skrifa ritdóm um Tólf sögur Guðmundar Friðjónssonar? Ef svo er ekki, þá er ég fús á að gera það við fyrsta tækifæri. Þegar ég las þá hók og hugsaði um, að hún hafði legið 6 ár óútgefin hjá íslenzkum bóksölum, varð ég reiður. A. m. k. vona ég, að Skírnir láti Guðmund njóta sannmælis um þá bók. Hún er miklu betri en bækur gerast á voru landi.“ Ritdómur Sigurðar um Tólf sögur Guðmundar Friðjónssonar kom í Skírni 1916.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.