Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 87

Andvari - 01.01.1976, Page 87
andvari SIGURÐUR NORDAL 85 skóla íslands án kennsluskyldu og aldurstakmarks. Varð hann eflaust feg- inn frelsinu og eins að geta greitt götu yngri manna að skólanum. Nú verður vikið nokkuð að einkahögum Sigurðar. Þegar hann hjó sig haustið 1914 undir að verja doktorsritgerð sína um Olafs sögu helga, var hann jafnframt í öðrum og veraldlegri hugleiðingum, því að 1. októ- ber gekk hann að eiga sænska stúlku, Nönnu Boethius frá Karlskrona í Svíþjóð. Hjónaband þeirra varð þó ekki langætt, því að þau skildu tveim- ur árum síðar. Þegar Sigurður var setztur að heima á íslandi, hefur hann bratt fund- ið, að honum væri ekki hollt að vera einn til langframa, og þvi var það, að hann bætti ráð sitt öðru sinni og kvæntist 20. maí 1922 Ólöfu Jons- dóttur. Hún var tíu árum yngri en Sigurður, f. 20. desember 1896, dóttir Jóns Jenssonar yfirdómara og Sigríðar Hjaltadóttur. Jon var sonur Jens Sigurðssonar rektors og Ólafar Björnsdóttur (yfirkennara Gunnlaugsson- ar), en föðurætt Sigríðar verður rakin til sr. Hjalta Þorsteinssonar í Vatns- firði, hins snjalla málara og listaskrifara, en listfengi hefur haldizt lengi í þeirri ætt og brotizt út í ýmsum myndum, og ma Jrar nefna sem dæmi þa Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Emil Thoroddsen og Jon Nordal. Hvern hug Sigurður bar til tengdafólks síns, sjáunr vér glöggt í hinni hlýju grein, er hann ritaði um Ingibjörgu Jensdottur attræða í Morg- unblaðið 25. septemher 1940, föðursystur Ólafar, og Jón Sigurðsson, afa- bróðir Ólafar, var honum að vonum mikið umhugsunarefni. Ummæli Sigurðar um Jón í ræðu þeirri, er hann flutti a Rafnseyri 1/. jum 1944, eru meðal hins fremsta, sem um hann hefur verið sagt, og skal her birtui stuttur kafli: ,,Svo framarlega sem réttmætt er að nefna nokkurn mann mikilmenni og skörung þjóðar sinnar, er óhætt að hafa þau orð um Jon. Idann var þeim kostum búinn, að í hvaða landi og á hverjum tíma sem hann hefði komið við stjórnmál, hefði hann hlotið að skara fram úr. Þó að játað sé, að ekki hafi verið eins vonlaust að gerast leiðtogi íslendinga og koma einhverju áleiðis um hans daga og löngum áður og talsvert hafi verið búið í hendur honum með baráttu og hugsjónum undanfarinna kynslóða, var sannar- lega ekki miklu undir hann hlaðið. Hann var ekki annað en embættis- laus fræðimaður að atvinnu, þegar hann hófst handa, og jafnan síðan,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.