Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 92

Andvari - 01.01.1976, Side 92
90 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI minntist þess oft, þegar þeir Jón Jakobsson landsbókavörður gengu á ein- um degi úr Reykjavík austur að Selfossi og stilltu svo til, að ferðina bar upp á sama dag og Stórstúkuþing var sett í Reykjavík. Vildu þeir með því sýna, að fleiri gætu verið knáir en algerir bindindismenn. Þegar aldurinn færðist yfir Sigurð og bann var minna á ferli, gerðist bann nokkuð lotinn og varð þyngri á sér. Hafi mönnum fyrr á tíð þótt Sigurður bera sig fullbratt, og þeirn, sem lítt eða ekki þekktu hann, fundizt kenna nokkurs oflætis eða þótta í fari bans og framgöngu, er víst, að þess varð æ minna vart eftir því sem á árin leið. Hann varð í rauninni allur mildari, og yfir ýmsu, er hann ritaði á efri árum, er heiðríkja og eins og ylurinn og glaðværðin undir niðri sé þar jafnvel ennþá meiri. Eitt af því, sem hann langaði til að fjalla urn undir lokin, var Matthías Jochumsson, eða eins og hann segir í for- mála fyrir bókinni um Einar Benediktsson 1971: „Helgafell hefur gert þessa litlu bók úr garði með svipuðu sniði sem tvær eldri, um Stephan G. Stephansson og um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana. Feginn vildi ég enn bæta þeirri fjórðu við um síra Matthías Jochumsson — og láta hann vera útgönguversið. Ef mér entist ekki aldur til að vinna úr þeim drögum, sem ég á til hennar, finnst mér ofurlítil úr- lausn að segja að minnsta kosti frá áforminu." Það varð ekki langt á milli þeirra hjónanna, Ólafar og Sigurðar. Ólöf lézt 18. marz 1973, en Sigurður 21. september 1974. Við útför hans 27. september var sálmur Hallgríms Péturssonar, Um dauðans óvissan tíma, sunginn einn sálma, honum skipt og fyrstu níu erindin sungin þegar í upphafi, eflaust að ósk Sigurðar sjálfs fyrir andlátið, honum fundizt, að menn mundu skynja hann enn næmari skilningi, ef þeir heyrðu hann þá, en ekki svo sem venja er í lokin, og má segja, að þetta hafi verið síðasta stílbragð Sigurðar Nordals. Hlýða þykir, að hann fái og að hafa seinasta orðið í þessu yfirliti um ævi hans og störf, þar sem svo margt hefur verið rifjað upp úr verkum hans. Kafli sá, sem valinn hefur verið, er niðurlag IX. kapítula bókarinnar um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana, lok hugleiðingar um 44. sálm- inn, er Sigurður hefur haft einna mestar mætur á allra sálmanna: „Svipar ekki 44. Passíusálminum undir lok píslarsögunnar til friðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.