Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 97

Andvari - 01.01.1976, Síða 97
ANDVARI 1ÍÚSTAÐUR KÁRA SÖLMUNDARSONAR 95 nema nokkrar torfur af gamalli ræktarjörð og steinahrúgu. Hins vegar segja elztu menn það, að fyrir 90 árum haii enn þá verið þar óeydd túnspilda og kirkjuveggirnir staðið uppi. Úti fyrir kirkjudyrum lá stór, ferhyrnd, en lítið eitt aflöng hella. Undir henni, var sagt, að grafinn væri Kári Sölmundarson, sem bjó hér snemma á 11. öld. Enda þótt staðurinn væri í eyði, litu ferðamenn á það sem skyldu sína að hreinsa möl og aur af hellunni, sem á hana barst frá jöklinum." Þær heimildir, sem hér hefur verið drepið á, bregða upp mynd af bústað Kára, þótt saga Breiðár sé ekki samfelld. Landnámsmaður setti saman bú undir Fjalli á Breiðamörk. Á ofanverðri 12. öld átti kirkjan, sem stóð þingmanna- leið vestar í Héraði milli sanda, ítak í Fjallslandi til beitar handa 160 sauðum. Bændur á Breiðá fleiri en Kári Sölmundarson eru í flokki fremdarmanna á söguöld. Heimili efnaðra bænda þurftu að vera fjölmenn, eingöngu varð að hagnýta gæði landsins til fjáröflunar, um fjárhagsaðstoð frá þjóðarheild var ekki að ræða, og mannaforráð voru m. a. grundvölluð á liðskosti. Ekki þarf að ætla, að Kári hafi búið á örreytiskoti eftir að brennumálin voru til lykta leidd, hann var kominn heim utan úr löndum og hafði stofnað til tengda við héraðs- höfðingjann í Svínafelli. Allt bendir þetta ótvírætt til þess, að á Breiðamörk hafi verið landkostir góðir. Og enn fleira kemur til þessu til stuðnings. Það ber við enn í dag, að frá róturn jökulsins berist molar birkistofna, sem trúlega hafa á landnáms- og söguöld borið fagrar laufkrónur handan við bústað Kára á Breiðá. Samkvæmt máldaga frá árinu 1343 átti Hnappavallakirkja á 14. öld þrjátíu hesta hríshögg í Breiðárlandi. Og Isleifur sýslumaður telur fram, að við upphaf 18. aldar eigi Breiðá eða hafi átt skóg lítilfjörlegan í Breiðamerkurmúla. Þá voru liðnar hér um bil sjö aldir frá því að Kári og Hildigunnur bjuggu á Breiðá, og á þeim öldum var fast sorfið að íslenzkum skógum, bæði af völdum náttúruafla og vegna mikillar hagnýtingar þeirra. Vatnajökull lyftir háum fannafaldi bak við Skaftafellssýslu. En á sögu- öld hefur brún Breiðamerkurjökuls verið nokkrum kílómetrum norðar en verið hefur á síðari öldum. Sumarið 1951 mældi Fransk-íslenzki Vatnajökulsleiðang- urinn þykkt Vatnajökuls á 33 stöðurn, og fékkst þá nokkur vitneskja um lands- lag undir jöklinum. Breiðamerkurjökull hefur skriðið fram breiðan dal milli Oræfafjalla og Suðursveitarfjalla. Á Breiðamerkurjökli var m. a. mæld þykkt bans um 10 km norður frá jökulsporði. Niðurstaðan af þeirri mælingu bendir til þess, að sléttlendi haldist þangað inn eftir. Norður fyrir Breiðamerkurfjall uær landið undir jöklinum ekki 100 metra hæð yfir sjó. Þaðan smáhækkar megindalurinn til norðausturs milli Esjufjalla og Suðursveitarfjalla. Vesturhlíð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.