Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 116

Andvari - 01.01.1976, Síða 116
EIRlKUR BJÖRNSSON: Enn um vígið Vésteins Við lestur greinar Hermanns Páls- sonar í síðasta Andvara, er nefnd var: Hver myrti Véstein í Gísla sögu? — rifjaðist það upp fyrir Eiríki Björns- syni lækni í Hafnarfirði, að hann hefði eitt sinn endur fyrir löngu spreytt sig á þessari sömu ráðgátu. Efni þetta hefur sem kunnugt er freistað margra, og fer hér á eftir skýring eða skýringartilraun Eiríks Björnssonar. Um miðja 10. öld fluttist hingað til lands Þorbjöm súr ásamt bömum sinum þremur, Þorkeli, Gísla og Þórdísi, er öll voru uppkomin og hin gervilegustu. Þór- dís var þeirra elzt, og eitthvað hafði hún verið að slá sér út í óþökk föður síns og af því hlotizt vígaferli, sem líklega hafa orðið til þess, að þau Þorbjöm tóku sig upp og fluttust til íslands. Þorbjörn súr kom í Dýrafjörð og keypti sér land í Haukadal og bjó á Sæbóli. Þarna hefur verið búið við rausn, vel hús- að, efni nóg, og unga fólkið kom frá heimsmenningunni að mati heimalning- anna, vel klætt og frjálsmannlegt í fram- göngu. Þess var ekki heldur langt að bíða, að það festi ráð sitt. Gísli fékk þeirrar konu, er Auður hét Vésteinsdóttir, en Þor- kell fékk Ásgerðar, báðar ættaðar þar af Vestfjörðum. Urn þær rnundir var þar einhverra erinda Þorgrínrur goði, ungur maður, sonur Þorsteins þorskabíts Þór- ólfssonar landnámsmanns á Snæfellsnesi. Þórdís Súrsdóttir, veraldarvön og sjálf- sagt sjáleg kona, heillar unga höfðingja- efnið, og er hún honum gefin, og fylgir hcnni heiman Sæból, en bræðurnir reisa sér bæ á Hóli. Liggja þar saman garðar, og er vinfengi þeirra gott, bárust og mik- ið á. Eitt vor um þetta leyti fara þeir til þings á Hvolseyri, sem er innarlega í Dýrafirði. Þeir Haukdælir cru með 40 manna flokk, allir í litklæðum. Þar var í flokki mágur Gísla, Vésteinn Vésteins- son. Hann var farmaður, þ. e. hann sigldi milli landa, flutti og seldi varning, hcfur vafalaust verið glæsimenni og djarflegur í framkomu, eins konar heimsmaður á þeirra tíma vísu. Hann átti bú undir Hesti í Önundarfirði, þegar hann festi ráð sitt, og tvo syni átti hann með konu sinni, er hétu Bergur og Helgi. Þeir korna síðar við sögu. Gestur hét maður Oddlcifsson frá Haga á Barðaströnd. Hans er víða getið í forn- sögum, spekingur mikill og forspár. Hann var og kominn til þings og var í búð hjá Þorkeli auðga í Alviðru, sem var einn af höfðingjum þeirra Dýrfirðinga. Hann spyr Gest: „Hve lengi ætlar þú, að kapp þeirra Haukdæla og yfirgangur muni vera svo mikill?" Gestur svarar: „Eigi munu þeir allir samþykkir hið þriðja sumar, er þar eru nú í þeim flokki.“ Þessi urnmæli bcrast nú til eyrna Haukdæla. En til þess að þau rætist ekki, stingur Gísli upp á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.