Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 118

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 118
116 EIRIKUR BJÖRNSSON ANDVAUI eftir að Vésteinn kom að Hóli, að gerir aftakaveður með roki og rigningu. Og er menn höfðu gengið til svefns, kemur bylur svo mikill, að af tekur þckjuna alla öðrum megin af húsinu (þ. e. torfið af þakinu). Gísli spratt upp skjótt og heitur á menn sína, að skýli, og fóru nær allir karlmenn með honum til heyjanna að duga þcim við, nema Vésteinn og Þórður þræll hinn huglausi. Nú er mest tóku að drjúpa húsin, voru menn allir — aðrir en þau systkinin Vé- steinn og Auður — flúnir úr húsinu (í dyngjuna og önnur afhýsi). Þau urðu að snúa rekkjum sínurn um endilangt húsið til að forðast lekann. Þau hafa ekki getað sofið, og um Véstein er það tekið fram, að hann var vakandi. 'Nú er mest tóku að drjúpa húsin, voru hljóðlega, og þangað að, sem Vésteinn hvílir. Eigi finnur hann fyrr en hann er lagður spjóti fyrir brjóstið, svo að stóð í gegnum hann. Hver var morðinginn? Auður ein var viðstödd. Það, sem sagt er um atburðinn, er eftir henni haft. Hvað sá hún, og hvað heyrði hún? Niða- myrkur hefur varla verið — svo mark- viss er morðinginn. Hann lagði Véstein, svo að stóð í gegnum hann, sennilega beint í hjartastað. Ég tel hæpið, að Vé- steinn hefði getað sagt: „Hneit þar,“ heldur hafi það verið morðinginn. En strax á eftir þessum orðum stendur: Og því næst gekk maðurinn út. Þarna gæti verið misritun, enda er lítils háttar orða- munur á sögu I og II. Ef svo væri, hefði Auður getað séð morðingjann og heyrt rödd hans, og þá hlaut hún að þekkja hann. Og vissulega hugði hún Þorkel vera morðingjann. Þess vegna biður hún Þórð hinn huglausa að taka vopnið úr undinni. Hefði hún talið Þorgrím goða eða einhvern annan vera vegandann, gat það beðið Gísla, þá gat hann hefnt, en bróður sinn gat hann ekki drepið. Þetta ætlast sögumaður til, að sé lesið út úr frásögninni, og svo það, að Gísli lét engan rnann sjá. „Hann tók sjálfur spjótið úr sárinu og kastaði alblóðgu í örk eina og lét engan mann sjá.“ Þessu skyldi halda leyndu. Það gæti einnig verið, að sögumaður hefði líka haft ástæðu til að kveða ekki ljósar að orði. Hann var vitur karl sá og hygginn, hafi það verið Gest- ur Oddleifsson, eins og ég held. Hvað þeim Gísla og Auði fór á milli, greinir sagan ekki frá. En Gísli þurfti ekki að láta segja sér, hver morðinginn var. Hann þekkti vopnið Grásíðu og vissi, hver eigandinn var. Hann vissi og allan aðdraganda. En til þess að fá frekari sannanir í svo mikilsverðu máli sendi hann Guðríði fóstru sína á njósn á Sæ- ból „og vita, hvað menn hafast þar að“. Þetta virðist hafa gerzt á skönnnum tíma eða svo að segja á samri stundu. „Hún fer og kemur á Sæból. Þeir voru upp risnir og sátu með vopnum, Þorgrímar tveir og Þorkell." Þetta voru mennirnir, sem að morðinu stóðu, og því voru þeir allir drepnir. Og frásögnin heldur áfram: „Og er hún kom inn, var henni heilsað óbrátt, því að fólk var flest fámálugt. Þó spyr Þorgrímur hana tíðinda. Hún sagði víg Vésteins eða morð.“ Þorkell svarar: „Tíðindi myndi oss það hafa þótt eina stund.“ Þetta gæti verið bending. „Sá maður er þar látinn," segir Þor- grímur, ,,er vér erum allir skyldir til virðing að veita og gera hans útferð sem sæmilegasta og heygja hann, og er það satt að segja, að slíkt er mikill mann- skaði. Máttu og segja svo Gísla, að vér munum þar koma í dag.“ Getur verið, að Þorgrimur hefði farið svo fögrum orðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.