Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 139

Andvari - 01.01.1976, Side 139
ANDVARI ÍSLAND! JA ÞVÍ EKKI ÞAÐ? 137 útgáfu af ljóðum Swinburnes og verk Francis Bacon’s: Essays, Civill and Morall. Óneitanlega mikil fjölbreytni í litlum bæ á norðurströnd íslands, og þetta voru aðeins bækurnar í glugganum. Bókin eftir Bacon virtist komast í vasa, svo að ég keypti lrana, því að ég bafði aldrei lesið allar ritgerðir hans. Þegar ég blaðaði í henni, datt ég niður á eftirfarandi kafla í ritgerðinni Um ferðalög: „Ef þú vilt að ungur maður læri mikið á ferðalagi, verðurðu að gera sem hér segir.....láttu bann ekki dvelja lengi í bæ eða borg, nokkurn veg- inn eins og nauðsyn krefur, en ekki lengur. Þegar hann dvelur í bæ eða borg, þá láttu Iiann skipta um dvalarstað úr einum bæjarhluta í annan, það auðveldar mjög kynninguna. Láttu bann forðast landa sína og borða á stöðum, þar sem hann er í góðum félagsskap innfæddra. Láttu hann, þegar bann flytur úr ein- um stað í annan, verða sér úti um meðmæli til einhvers málsmetandi manns á nýja dvalarstaðnum, svo að bann geti notið aðstoðar lrans til að sjá og heyra það sem bann vill. Með þessu móti getur hann hæglega stytt ferðalag sitt.“ Ritgerðin er full af heilræðum, sem eiga jafnmikið erindi til nútíma ferða- langs á íslandi og til þess manns á 16. öld, sem Bacon hafði í huga. Mér virtist hún vera hvatning til mín um að halda ferð minni áfram. Ég sá mig þegar í anda kominn á skipsfjöl og horfandi yfir úfinn sæ til eyðilegra skaga þessarar grófhöggnu strandar, er liðu hægt framlijá.“ 1 næsta kafla: Lagt upp í Spánarför, greinir Hall frá því að þegar hann, eini gesturinn á hótelinu, hafði nýlega lokið við að borða skyrdiskinn sinn að kvöldi 10. desember 1922, heyrði hann í eimflautu. Erlent vöruflutningaskip var að sigla inn á Pollinn. Honum flaug í hug að fara með þessu skipi til einhverrar annarrar hafnar á Norðurlandi, enda hafði hótelstýran látið á sér skilja, að hún hefði ekki ráð á að halda hótelinu opnu fyrir hann einan allan veturinn. Hann fór að finna skipstjórann, sem var enskur, og bað hann um far. Skip- stjórinn lofaði að taka hann með sér og sagði, að hann skildi vel, að hann vildi losna úr þessu landi. Það kom þá í Ijós, að skipið var á leið til Spánar með saltfisksfarm. Það kom nokkurt hik á Hall, og skipstjórinn spurði: „Nú, viltu ekki fara til Spánar?" „Mér hafði nú ekki dottið það í hug,“ svaraði Hall, „en því ekki það?“ Því ekki að dvelja um tíma á Spáni og bera saman hina gamalgrónu menningu þessara tveggja landa og koma aftur með sama skipi eftir nokkra mánuði til íslands? — Og Llall tók sér far með skipinu, sem átti að fara beint til Spánar frá Akureyri. En skipið var varla lagt úr höfn, þegar hann fór að iðra þessa fljótfærnislega uppátækis, og honum létti, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.