Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 145

Andvari - 01.01.1976, Síða 145
ANDVABI FRÁ SÖLVA IILLGASYNI 143 Lýsingin á atgervi Sölva og annmörk- um kemur heim við það, sem aðrir hafa urn hann ritað, er þekktu hann síðar á ævi. En hér þykir mér líklegt, að Andrés fari eftir frásögn Bjarna afa okkar, scm fyrr var frá sagt. Ljóst er, að ekki hcfur verið hirt um að kenna Sölva kristin fræði og koma á hann fermingu í þeim vistum, sem hann var eftir að hann hrökklaðist frá móður sinni. Hefur Björn hreppstjóri orðið þessa áskynja, en hér var um að ræða sveitunga hans, ef til vili ekki óskyldan. Hann tók því til sinna ráða og sótti Sölva og hafði hann hjá sér á Yzta-LIóli og kenndi honum kristindóm. Þá var Sölvi orðinn næsturn 17 ára, og má ráða af síðari ummælum hans, að ekki hafi hann átt góða vist á uppvaxtarárun- um. Hvað sem því líður, gerði Björn hreppstjóri betur en láta klina á Sölva fermingu, því hann fær góðan vitnisburð hjá presti, sem segir hann hafa „sinnugar gáfur, sæmilega kunnandi og lesandi, ei óskikkanlegur". Þrjú voru fcrmingarbörn í Felli þetta vor. Sölvi Sölvason, systur- sonur Björns hreppstjóra, Sölvi Helgason og stúlka frá Bæ á Höfðaströnd. Um þau segir í prestsþjónustubók: „Þessi þrjú börn hafa lært auk stóra stílsins í barnalær- dómsbókinni ogsvo af skýringargreinun- um: Sölvi Sölvason mikið, Sölvi hinn töluvert og stúlkan nokkuð. Notið hafa þau yfir höfuð uppfræðingar af foreldr- um, húsbændum og sóknarpresti í 4—6 ár.“ Ætla má, að uppfræðing Sölva Helga- sonar hafi verið gloppótt og snöggsoðin, en árangurinn sýnir atfylgi Björns hrepp- stjóra og greind Sölva, sem að vísu var eldri og þroskaðri en fermingarsystkin hans. Eftir ferminguna dvaldist Sölvi á Yzta- Hóli hér um bil eitt ár, en í lista yfir þá burtviknu úr Fellsprestakalli 1838 stend- ur: „Sölvi Helgason 18 ára vinnupiltur frá Yzta-FIóii í Fellshreppi til Friðriksgáfu norður." Um þetta segir Andrés í grein sinni: „Þar kom, að Björn fékk engu tauti komið við Sölva, og sendi hann því Bjarna amtmanni Thorarensen fyrir smala. Þar kynnti hann sig ekki betur en svo, að hann tálgaði neðan af klaufum ánna, til þess að þær skyldu rása minna. Amtmaður endursendi hann því með þeim unnnælum, að hann væri hin versta sending, sem Bjöm hefði getað sent sér. Eftir þetta hélt Sölvi hvergi kyrru fyrir, heldur flakkaði víða um Iand.“ Ekki er að efa, að Birni hreppstjóra í Felishreppi hefur gengið gott eitt til í við- skiptum sínum við Sölva Helgason og viljað bjarga piltinum, þó að ekki tækist betur til en raun varð á. Má ætla, að hann hafi verið tekinn að kynnast bæði lauslyndi Sölva, flökkunáttúru og stór- lyndi hans og haldið, að honum þætti sér fullkosta að dveljast á höfuðsetri Norður- lands og það mundi fullnægja metnaðar- girni hans, en jafnframt yrði hann undir aga og tilsjón þess manns, sem allra emb- ættismanna harðast barðist gegn flakki og lausamennsku. Sagt er, að amtmaður sendi Birni Sölva aftur, en ekki verður séð, að hann hafi tekið sér bólfestu í Sléttuhlíð, þegar hann fór frá amtmanni, þó að hann kunni að hafa komið við hjá Birni á leið til sinnar eyðimerkurgöngu, enda hefur honum þá með ávítur amt- manns að baki varla hafa verið tekið á Yzta-Hóli sem glataða syninum. Var Björn hreppstjóri ögunarsamur eins og aldarandinn bauð. Sagði Bjarni afi minn, sem ekki var umkomulaust tökubarn, heldur fóstursonur og systursonur Björns hreppstjóra, að fóstri hans hefði látið hann kúra sér til fóta lítinn dreng. Á vor- in hefði hann spyrnt við sér oft á nóttu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.