Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 147

Andvari - 01.01.1976, Side 147
andvari frA sölva helgasyni 145 ingu. Aldiei hefur verið til, né er nú -— né heldur mun verða til -— eins óþakklát þjóð í enni víðlendu veröld — sem en íslenzka Jpjóð við afbragðsmenn sína! svona hefur hún verið ævinlega og tekið snillingana og hetjumar sínar af dögum, svo drambið og heimskan og hinn djöful- óði hroki fengi að ráða! Þetta sést bezt af sögum þjóðarinnar og bókmenntum að fomu og nýju.“ Næst biður Sölvi Jón Sigurðsson að útvega sér bók, er hann hafi skrifað á sunnudögum í hegningarstaðnum og orð- ið hafi eftir hjá fangelsisyfirvöldum, sem hafi viljað vita, hvað í henni stóð, en ekki skilið íslenzkuna. Hann segir svo: „Bókin er í 4ra blaða broti. Það eru sérvizku og vitleysudraumar mínir, sem draumagerðin birti mér í hegningarstaðn- um grimmdarinnar, guðleysis og illskunn- unnar. Ég segi yður satt, Herra minn! ég vil ekki missa bók þessa —- 3 hefti — fyrir 400 dali. — Það eru dágóð efni í „Róman“ —- og til þess er leikurinn gerð- ur. Þér verðið nú að reynast mér ágæt- astur lagsmaður í þessu efni, annars er virðingu yðar hætta búin af penna mín- um, og því bið ég yður fremur en aðra ágæta og lærða íslendinga í Höfn, að ég hef mest traust til yðar og mesta virðingu á yður, þó að mér sé mikið vel við alla hina menntavinina — því hjörtun eru svo miklu trúrri — og ágætari sálir og bjartari hugskot íslendinga heldur en Dana (d: Danir eru sauðarhöfuð með hrútssálir!). Ég hefi lagt merki til, að svo vitur og lærður maður sem þér eruð í Hla staði, svo eruð þér þó undarlegur að: ég tilbauð yður, Herra minn, öll ritstörf mín og málverk allrar ævi minnar, fjölda ritskrifa og annarra bókmennta sem æðsta yfirnranni ens íslenzka bókmenntafélags '— þetta munið þér — í hegningarstaðn- um — en þér hafið hvorki sagt já eða látið mig fá að vita neitt þar um, hvort ið háttvirta féiag vill þiggja þessa gjöf, og þér eruð þó æðsti embættismaður fé- lagsins og takið heldur með þökkum göm- ul og Ijót rifrildisblöð, smekklaus, frá miðöidunum fyrir félagið. — Ég sendi yður að gamni mínu ágætast skrifað Agrip af ævi Snorra Sturlusonar og Tímatai í fomöld, skrifað sniililega af studiosus tiieol. Hailgrími Þórðarsyni — „Bjösseus" (= Bjamarsonar kanselliráðs í Garði í Aðalreykjadal norður á Islandi.) Ég vona tii yðar næst mínum 3eina Guðdómi almættisins og alspekinnar! að þér sjáið um, að ég verði sendur heim með fyrsta skipi, sem þangað siglir norð- ur á leið. (E)Tasráðið lofaði mér því á dómhúsinu, en þeir eru svona danir and- lega svöfnsamir (svefnsamir), sauðarhöf- uð með hrútssálir, lofa góðu, en enda ekkert nema illt. Það er sama, hvar sem ég kem að landinu, ég get ferðazt þaðan þangað sem mér er skipað tii að vera (á) — einasta ég komist úr helvítiskvölum hérna! Því hefði ég aldrei trúað, og held- ur hefði ég aldrei hugsað svo illt um landa mína — kjarnann ennar íslenzku þjóðar, ena lærðustu og beztu menn af henni hér í Kaupmannahöfn — að þeir. Já! svona er það þá, því er ver! létu aumingj- ann saklausa, sem hefur úttekið hegning- inguna og var þó áður margsaklaus —: drepast af hor og hungri án þess að rétta honum smámolana, sem falla af borðum þeirra sjálfra, en þeir þó hafa allsnægtir og lifa sælulífi---------------Guð varð- veiti mig frá að betla, hvorki af þeim dön- unum eða íslendingunum hérna, og þó að það sé nú hæstmóðsins hér á fátækra- stiftuninni að ganga út á hverjum helg- um degi og betla, gjöri ég það aldrei og kem heldur aldrei út, heldur læt mér lynda 24ur lóð af brauði, hálfhráu, sem 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.