Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 152

Andvari - 01.01.1976, Page 152
Úr bréfum Rasmusar Rasks Finnbogi GuSmunclsson tók saman Mér hefur dottið í hug að rifja upp fáein atriði um Rasmus Christian Rask, danska málfræðinginn og merkismanninn, er á sinni tíð varð svo kunnur um öll Norðurlönd og raunar miklu víðar. Mig minnti, að hann segði einhvers staðar skemmtilega frá komu sinni til Finnlands og sú frásögn réttlætti það m. a., að ég veldi hann sem umræðuefni í þessum félagsskap, er lætur sig að vonum mestu varða Finnland eða það, sem því er tengt með einhverjum hætti.1) En áður en ég vík að för Rasmusar Rasks til Finnlands, er rétt að geta nokkurra æviatriða fram að Finnlandsförinni 1818. Rasmus Rask, eða Rask eins og ég mun nefna hann úr þessu, fæddist 22. nóvember 1787 í þorpinu Brændekilde á Fjóni, skammt frá Odense. Frá því er sagt, að foreldrar hans hefðu áður átt tvo stóra og sterka syni, er báðir dóu á unga aldri, en nú fæddist þeim hjónum þessi sveinn, er var bæði lítill og veiklu- legur, og hafi því faðir hans sagt, þegar hann sá hann: „Það, sem nokkur dugur var í, tók drottinn frá mér, en lætur mig halda því, sem ónýtt er.“ Enn þegar Rask ólst upp, reyndist hann hinum beztu gáfum gæddur og fráhær námsmaður. Hann tók snemma að leggja stund á íslenzku, og er þess getið, að hann hafi, þegar hann var í latínuskólanum í Odense, eitt sinn fengið Heimskringlu, þrjú stór bindi, í iðnislaun, og gerði hann þá orðabók yfir hana og hjó sér til íslenzka málfræði. Þegar Rask var á 18. ári, sagði hann eitt sinn í bréfi til vinar síns um ís- lenzkuna: „Á meðan ég lifi, skal það ávallt vera huggun mín og gleði, að kunna þetta mál og sjá á ritum þess, hvernig forfeður vorir hafa borið þrautir og þjáningar cg yfirstigið þær með karlmennsku. Þú mátt trúa mér til þess, að ég furðaði 1) Erindi þetta eða samantekning var flutt á fundi Finnlandsvinafélagsins Suomi í Norræna húsinu 5. febrúar 1976.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.