Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 158

Andvari - 01.01.1976, Síða 158
156 ÚR BRÉFUM RASMUSAR RASKS ANDVARI svar héruppá, stungu þeir nefjum saman, og þóttist ég þaraf skilja, að þeim mundi þykja mín kenning rétt góð, að því undanteknu, að í hana vantaði botninn. Ogsvo mér þókti Professor N. kenning ágæt og skemmtilig, en lang- aði þó til undir eins að vita, hvað lengi þessi verk enn mundi yfirstanda og hvað þú að þeim liðnum mundir þér fyrir hendur taka. Öll völ eru nú grð, eitt að vera með Svíum, annað að koma til vor aftur, og það þriðja og beztn, að halda beinleiðis áfram inn í hjartað á Rússlandi. Svo gjörði Carl 12ti eftir frægan sigur í Polen, en að ferðin mistókst hönum, konr þaraf, að hann íór of fljótt yfir landið og gætti lítillar varúðar." Víkur nú sögunni austur á Finnland, þaðan sem Rask skrifar einum dönsk- um vini sínum, sennilega Rasmusi Nyerup prófessor, bréf frá Viborg 24. marz 1818, og hljóðar það svo í þýðingu minni: Ég er nú loksins kominn röskar tíu mílur austur fyrir hin fyrri sænsku landamæri. Hér eru talaðar alls konar lýzkur og tungur, svo að ég get senn talað meira en tíu tungumál ,,a maa la mej te“ [hér vitnar bréfritarinn í fræg- an síað í einu leiluiti Holbergs]. f húsinu, sem ég bý í, talar vinnukonan finnsku, vinnumaðurinn sænsku, 1 nattborðsstjórinn, sem jafnframt sér um veitingarnar, þýzku, og gestgjafi minn er ítali, og þegar þau koma öll saman, þá tvöfaldast gamanið. Viborg er annars lítill óþrifalegur hær, er líkja má við Korspr, að vísu miklu stærri, en ekki eins þéttbyggður. Hér er latínuskóli og gömul höll, sem höfð er fyrir fangelsi. Það yrði prófessornum ekki til mikillar skemmtunar, þótt ég lýsti fyrir honum öðrum herlegheitum staðarins né heldur leiðangri mínum hingað, en það tók mig fjórar klukkustundir að komast 2/2 sænska mílu, þó að ég raunar hefði fengið mér keyri í Ábo. Ferðalagið um Finnland hefur annars verið þægilegt og í fyllsta máta fróðlegt. Ég lagði leið mína um Tavaste- hus og Vilmansstrand til þess að sjá og heyra ósvikna Finna, þótt rnargir réðu mér (m. a. s. í Tavastehus) til að fara meðfram ströndinni, þar sem flestir kynnu sænsku. En ég sá ekki eftir þessari ákvörðun minni, þó að ég kunni að hafa verið nokkuð fljótur á mér, því að kvöld eitt seint, þegar unglingur einn óvanur, hreinasta barn, ók mér, fældist hesturinn, velti vagninum um koll og hljóp á brott. Koffortið mitt skal á vinstra hnénu á mér, og var ég svo marinn og undinn, að ég hélt, að ég væri fótbrotinn. Ég var tíu sænskar mílur frá Tavastehus og 15 frá Viborg, og enginn á þessu svæði kunni svo mikið sem orð í sænsku eða þýzku, en til allrar hamingju var ég minna meiddur en áhorfðist. Næsta dag hélt ég ferðinni áfram tíu sænskar mílur, og nú er ég að kalla orðinn jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.