Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2003, Side 29

Andvari - 01.01.2003, Side 29
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 27 gamla Bamaskólahúsið. „Var sá vel sóttur og tókst prýðilega“ segir í frétt í Skutli en ekki kemur fram hverjir töluðu.24 Finnur Jónsson var í Bolungarvík því hann var í framboði í Norður-ísafjarðarsýslu og gott ef Vilmundur var ekki þar líka. Það vantaði því ræðumenn. Haraldur mun þá hafa leitað til Hannibals um að taka til máls á fundinum og má vera að málflutningur hans á kennaraþinginu hafi gefið ástæðu til að ætla að hann væri hliðhollur jafnaðarmönnum. Hannibal Valdimarsson hélt sína fyrstu opinberu, pólitísku ræðu þann 8. júlí 1927 og má segja að þá hæfist stjórnmálaferill sem stóð í hálfa öld.25 Kosningin á ísafirði fór þannig að Haraldur Guðmundsson var kjörinn þingmaður með miklum mun. Hannibal var hinsvegar ekki kominn vestur til að sinna stjóm- málum. Það var annað sem tók hug hans á þessum tíma. Barnakennsla Kensla. Undirritaður tekur böm í stöfun á komandi vetri (frá 1. október) og veitir tilsögn í öllum námsgreinum bamaskólans. Einnig kenni ég dönsku og e.t.v. ensku þeim, er þess óska. Hannibal Valdimarsson (Pósthúsinu, uppi.)26 Þannig hljóðaði auglýsing sem birtist í bæjarblöðunum á ísafirði í sept- ember 1927. Hannibal ákvað að stofna til einkaskóla á ísafirði fyrir böm undir skólaskyldualdri. Skólaskylda miðaðist í þá daga við 10-14 ára aldur. Bamaskóli var starfræktur á ísafirði frá 1874, en ekki áttu öll böm í kaupstaðnum kost á fræðslu þar, þó að skólinn starfrækti svo- kallaða stöfunardeild fyrir 8-10 ára böm. Stunduðu ýmsir einka- kennslu í bænum á þessum árum fyrir böm undir skólaskyldualdri og var það kallað smábamafræðsla. Þar ákvað Hannibal að bera niður. Kennslan gekk vel, raunar svo vel að Hannibal þurfti að ráða aðstoð- armann til að sinna öllum þeim bömum sem honum vom falin þennan vetur.27 Hannibal ritar greinar um skólamál í bæjarblöðin um veturinn og er mikið niðri fyrir.28 Niðurstaða hans var að ástandið væri ískyggilegt og ástæðan lá í skipulagi þjóðfélagsins sem bitnaði á þeim sem minnst mættu sín: Það er því þjóðfélagið sem hefir skyldum að gegna gagnvart þessum bömum, sem haldið er niðri í myrkri fáfræðinnar, og það verður því að bera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.