Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2003, Side 100

Andvari - 01.01.2003, Side 100
98 ÞÓRIR ÓSKARSSON ANDVARI Fegurðarfrœði Tómasar Sæmundssonar Að öðrum ólöstuðum var Tómas Sæmundsson tvímælalaust helsti hugsuður og hugmyndasmiður Fjölnismanna og sá þeirra sem hafði víðustu og gleggstu yfirsýn um stefnur og strauma í evrópskri menningu samtímans. Auk þess var hann sá þeirra sem lét eftir sig ýtarlegustu og fræðilegustu rit- smíðamar um fagurfræði, skáldskap og aðrar listgreinar. Hér er einkum átt við ýmsa kafla í Ferðabók hans sem mun að stærstum hluta tekin saman á upphafsárum Fjölnis, 1834-1835.16 Margt þar er líka augljós frumdrög þess sem síðar var unnið úr í ritstjómargreinum Fjölnis eða að minnsta kosti bein hliðstæða þess hugmyndalega séð. Af umfjöllun Tómasar má glögglega ráða að þeir höfundar sem hann leit helst til eru þeir þýsku heimspekingar sem lögðu meginlínumar í rómantískri fagurfræði 19. aldar: Kant, Fichte, Schell- ing og Hegel, að ógleymdum Schiller. Ekki ber þó að vanmeta líkleg áhrif danskra samtímamanna Tómasar, einkum heimspekinganna F.C. Sibbems og J.L. Heibergs. Þess má t.d. geta að á námsárum sínum í Kaupmannahöfn sótti Tómas háskólafyrirlestra þess fyrmefnda um sálarfræði og þótti mikið til þeirra koma. Umfjöllun Tómasar Sæmundssonar um list og fagurfræði er í senn samfé- lagsleg og heimspekileg. Hann hefur eina af slíkum umræðum sínum í Ferða- bókinni á því að greina frá nokkmm helstu stéttum evrópsks samfélags, m.a. veiðimönnum, bændum, handverksmönnum, hermönnum og stjómendum. I framhaldi af því víkur hann máli sínu að vísindamönnum og snilldar- mönnum, þ.e. listamönnum, og lýsir iðju þeirra og samfélagslegri nauðsyn. Um þá síðamefndu segir hann að þeir taki „að nokkru leyti við þar sem hand- verksmenn hætta og enda þar sem vísindamenn byrja“ (330). Listin „hefir það af handiðnum að hún þarf útvortis og líkamligra meðala, þarf æfingar og hagleika til að geta brúkað þau. Vísindunum er hún þar í áþekk að hún þarf skynseminnar ráða og niðurröðunar“ (333). Þó er listin hvorug þessara greina, hvorki iðn eða tækni sem lætur nytsemi eða tilgang hafa áhrif á útlit þeirra hluta sem gerðir eru né óhlutbundin þekking eða rökhugsun sem skeytir engu um fegurðarinnar hugsjón. Hún er sjálfstæð grein sem „fylgir alleina skynseminnar reglum um það hvað falligt sé og hins sem verka megi þægiliga eður óþægiliga á smekktilfinnunina": „Hennar hæsta lögmál er að hefja allt sem hún tekur sér til verkefnis, hvört eftir sínu eðli, til hugsjónligrar fegurðarmyndar" (333). Með skrifum sínum flutti Tómas algjörlega nýjar hugmyndir um list og listamenn inn í íslenska menningu, þar sem helstu viðmiðanir voru fagrar alþjóðlegar menntir, snilld, fegurðartilfinning og fegurðarinnar hugsjón. Ummæli hans um lista- og vísindamenn sýna kannski best hve róttækur hann var í viðhorfum sínum, en hann fullyrti m.a. að þeir væru „aldeilis óþekktir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.