Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 17
Ingólfur ísólfsson:
Utsýni af Öræfajökli
X-^EIR, sem ganga upp á Öræfajökul — hæsta og lirika-
1—" legasta jökuljöfur landsins — fara venjulega frá
Sandfelli, því þaðan er hezta og greiðfærasta leiðin
upp á jökulinn. Er þá haldið upp á Sandfellsheiði og farið
fyrst upp skriður miklar og hrattar; eftir hálftíma göngu er
homið upp á fjallshrúnina fyrir ofan Sandfell, 400 m. yfir sjó.
Síðan koma afliðandi melöldur, sem eru víða þaktar stór-
grýli, og þegar ofar dregur sést vikur og gjall hingað og
þangað. Heiðin er þó greiðfær alla leið upp að jökli, og eru
efst miklar og langar jökulöldur, og liggur jökullinn kipp-
korn fyrir ofan jökulruðninginn og sýnir það, að jökullinn
er að dragasl saman. Sandfellsheiði nær upp í 1300 metra
hæð, þar sem lijarnjökullinn klofnar um heiðina, og falla
miklir og þungir skriðjöklar niður sín hvoru megin við
lieiðina, og ná jökultungurnar niður i “dalhotnana; fellur
Rótarfjallsjökull að sunnanverðu við heiðina, en Falljökull
að norðvestanverðu. Falljökull er ákaflega hrattur og sprung-
inn, þar sem hann kemur niður úr aðaljöklinum, en neðar
verður hann slétlari og hallaminni, og gengur þá þvert á
Svínafellsfjall (851 m.) og er jökulþunginn þar afskaplegur
og eru hamrarnir, þar sem jökullinn rennur meðfram, allir
sorfnir og meitlaðir, vegna jökulþrýstingsins, og virðist
hergið slúta fram yfir sig.
Frá Sandfelli og npp á Sandfellsheiði uppi við jökul, er
um tveggja tima gangur, og er jökullinn frekar greiðfær og
hallalítill, þar sem lagt er á hann. Mest áherandi tindar upp
úr hjarninu er Rótarfjallskambur, 1848 m, suðvestur horn
jökttlsins, og Hvannadalshnúkur, cn hann er efst uþpi á hrygg
þeim, sem gengur upp allan jökulinn frá Svinafellsheiði, og
eru hvassar eggjar efst á hrvggnum rétt fyrir neðan Hvanna-
T.ÖRD 15