Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 24

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 24
tindum er nyrsta hjarnbunga Öræfajökuls (1922 m), og , hallar jöklinum þaðan niður að Vatnajökli og að upptökum Skaptafellsjökuls og Breiðamerkurjökuls. Á bakvið vestasta Hrútfjallstindinn sést á Skarðatind (1385 m) og er hann ekki eins livass að sjá, eins og frá liinum fallega Morsárdal. Fjallsálman suðvestur af Skarðatind fer svo smálæklcandi og er Kristínartindur (1126 m) þar upp af Skaptafellsheiði, og sjást bæirnir í Skaptafelli ágætlega. Up]) af Hrútfjalls- tindum sjást svo fjöllin norður af Morsárdal, svo sem Mið- fellstindur (1430 m) og hinn einkennilegi Þumall (1279 m). Þar á bak við bera hjarnbungur Vatnajökuls við himinn og sjást hátt upp yfir fjöllunum. Á milli Hrútfjallstinda og Hvannadalshnúks kemur ákaflega hvass tindur upp úr jökl- inum og er liann svo brattur að hann er snjólaus, þó að liann sé 1747 m hár, en jökullinn klofnar á lionum og er þar mikið sprunginn og sundurtættur. — Allt er fjalllendi þetta ákaf- lega stórkostlegt og lieillandi og nýtur sín svo vel af Hvanna- dalshnúk vegna þess, hve nálægt það er. Þarna sést hver tind- ur og ofan í dalbotna, en árnar renna niður á Skeiðarársand og eru svo margar, þegar niður kemur á sandinn, að ekki verður tölu á komið, og maður horfir undrandi á þann mikla kraft, sem þarna er að verki; jöklarnir falla niður í dalina, og þeir meitla allt og fága, sem á leið þeirra verður, og bera skriðjöklarnir stórgrýtið og mölina og leirinn með sér niður á láglendið, en árnar slétta og jafna síðan úr öllu saman. Áður en gengið er ofan af Hvannadalshnúk og niður á jök- ulsléttuna fyrir neðan, er hezt að ganga fram á vesturbrún hnúksins og horfa niður á jökulinn þar, en við skulum fara varlega, þegar við nálgumst brúnina. Hryggur sá liinn mikli, sem gengur upp allan jökulinn, fná Svínafellsheiði og upp að Iivannadalslmúk, endar efsl á ákaflega hvössum berg- hlein (1911 m) og er snjór efst á hryggnum, en hengiflug á báða vegu og er einkennilegt að sjá snjóskriðurnar fyrir neðan. Frá liryggnum gengur hamrabelti inn undir Hvanna- dalshnúk og hrotnar jökullinn þarna fram af hömrunum, og er mörg hundruð metra hátt hengiflug fyrir neðan, en síðan gengur hamrabeltið norður fyrir Hvannadalshnúlc og 22 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.