Jörð - 01.06.1942, Síða 103

Jörð - 01.06.1942, Síða 103
meginher sinn heima í varúðarskyni vegna innrásarhættu, en iiafa þó jafnframt orðið að senda herlið út um allar jarð- ir, en hins vegar liefur þeim lítt tekist að eiga sjálfir frum- kvæði að viðureignum á aðalvígstöðvunum og liafa þvi orðið að dreifa tiltölulega veilum kröftum í nokkurri óvissu. Allt þetta hefur átt sinn þátt í, að viðureignirnar erlendis hafa yfirleitt ýmist gengið þeim illa eða, þegar bezt liefur látið, bærilega. Að liiriu sama liefur stuðlað, að því er virðist, meira og minna ónógur og miður heppilegur viðbúnaður á sumum þessara vigstöðva, er stingur mjög í stúf við liin fagmannlegu tök Þjóðverja og Japana á þess háttar efnum. Iíemur þetta heim við þær skoðanir, sem skynsamt alþýðufólk liérlendis hefur ósjaldan lálið í ljós sin á milli um vinnubrögð Breta hér á landi. Það er eins og þjóðin hafi „átt svo golt“ um lang- an aldur, að yfirstéttirnar kannist orðið tæpast við lífið nema sem fitl, en — „hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það.“ Yitanlega ber ekki að líta á þessi ummæli nema sem blutfallsleg, miðað við sumar aðrar þjóðir. Og vitan- lega er mikill dugur enn í brezku þjóðinni, en allt fyrir það niun hún hafa verið vel á veg komin með að týna því niður að taka á sér, þegar hún gekk út í styrjöldina. — „Aðgerðar- leysið“ heima fyrir og mótlæti á erlendum vígstöðvum hafa ntt í því drjúgan þált, að móðurinn hefur runnið töluvert af itretum, jafnt ráðamönnum sem almenningi. Þó hefur upp á síðkastið sproltið upp, sem visir að nýjum móði, allveruleg ()ró í hópi hinna ákaflyndari (og framsýnni?) manna. Sættu !>vi ríkisstjórn og herstjórn í vetur og vor mjög álcveðinni og vaxandi gagnrýni, er beindist fyrst og fremst gegn öllum daufingjum í yfirráðastöðu og var sérstaklega lögð áhei'zla á eftirfarandi aðalatriði: 1) Að verða við ítrekuðum og opin- herlega tjáðum óskum Riissa um nýjar vígstöðvar í álfunni, hl að létta á Rauða hernum, sem svo að segja einn hefur orð- nú i heilt ár, að bera hinn ægilega ])unga af svo gott sem ellum her Þjóðverja og bandamanna þeirra*). 2) Að gerð verði föst og itarleg skipun um samræmingaryfirstjórn land- h-e.a.s. i Norðurálfunni. Jörd 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.