Jörð - 01.06.1942, Side 72
æpti: „Sendið greifann liingað lil mín,“ og beið lians í iwíta
kjólnum með laust hárið flóandi um axlirnar. Og þegar
hann kom, hrópaði hún: „Hvað er þetla, herra minn?“ Hún
lilýddi á sögu hans opnum munni og leiftrandi augum og
ias síðan bréf konungs og leit á innsigli bans. Augu hennar
fylltust tárum, sem hún strauk Imrt með hendinui. Þá laut
greifinu henni liæðnislega, eins og bróður hennar, og sagði:
„Svona er lieppnin liverful í teniugaspili, frú mín.“
„Já, þegar þér eruð annarsvegar í leiknum, herra minn,“
svaraði hún.
Hann horfði á bana og virtisl bún fegurri en nokkru sinni
fyrr, í hvita kjólnum með slegið hárið. Allt í einu leit bún á
liann og hann leit undan, en svo mættust augu þeirra. Hún
stóð hreyfingarlaus nokkur augnablik. Svo sagði liún:
„Herra minn, konungurinn hefur tapað Zenda-kastala,
sem er óðal ættar vorrar. Það er varla á valdi konungsins
eins að láta það af höndum. A ég engan lilut í því?“
„Konungurinn álti óðalið, frú mín, en nú á ég það,“ sagði
Nikulás brosantii.
„Jæja þá, ])að er yðar eign,“ sagði hún og gekk skrefi nær
honum. „Munduð þér vilja leggja það undir aftur, herra
minn?“
„Það mundi ég vilja, ef mikið væri lagt á móti,“ sagði
liann og brosti enn og fylgdist vel með litbrigðum bennar.
„Ég spila engu siður en konungurinn," brópaði bún. „Erum
við ekki spilafólk öll af Elplibergs-ættinni?"
Og hún hló kuldahlátur.
„Hvað vilduð þér leggja undir?“ spurði liann báðslega.
Ósra prinsessa var nú mjög föl ásýndum, en rödd hennar
skalf ekki og ekki glúpnaði hún: virðing ættarinnar og kon-
ungstignarinnar var lienni helgur dómur og meira virði en
eigin gæfa.
„Ég mundi leggja það undir, sem margir hafa talið verð-
mætara en Iieill kastali,“ sagði liún.
„Um livað eruð þér að tala?“ spurði hann, og skalf rödd-
in, eins og oft, þegar menn eru æstir. „Fvrirgefið, frú mín,
en eigið þér vfir sliku verðmæti að ráða?“
70
JÖRÐ