Jörð - 01.06.1942, Page 121

Jörð - 01.06.1942, Page 121
stjónarmyndunar á vandræða-tímum, sannar bezt, að undan- íarið stjórnskipulag þeirrar þjóðar liefur reynst óstarfhæft og neikvætt, hefur reynst í raun og sannleika mannskemm- andi og eyðileggjandi fyi’ir siðferðilegan og viðskiptalegan þroska þjóðarinnar, í stað þess að vera jákvætt, sjálfræktandi. Með „þjóðstjórn“ er vexúð að slinga þjóðinni, hver sem kún er, svefnþorn. Þá liefst fyrsl fyrir alvöru samábyrgðin á illu jafnt og góðu og hrossakaupin magnast. Er freistandi að Ixenda liér á það, sem einn snjall rithöfundur — René Kraus — segir í æfisögu Winston Clmrchills, forsætisráð- herra Englands. í Janúar 1941 hirti tímaritið „Reader’s Digest“ útdnátt þessarar æfisögu og segir þar: !:Sé hægl^að nefna nokkurn sérstakan dag, er vaidxeilsa Englands (England’s sickness) náði hámarki, þá munu sögu- ritarar framtíðarinnar sennilega nefna 25. Ágúst, 1931, dag- mn sem hin fyrsta þjóðstjórn var mynduð og þeir Ramsey MaeDonald og Stanley Rakhvin tóku báðir stjórnartaum- U1ia. Sá krankleiki, sem hingað til hafði blindað augu þjóð- arinnar, náði nú einnig til hjarta hennar og heila.“ Þetta, sem René Ki’aus kallar „vanheilsu" enska þjóðlífs- Jns, myndum við kalla: stjórnmálaspillingu. Þessi stjórn- málaspilling náði „hámarki“, segir höfundurinn, þegar þjóð- st]ornin var mynduð, en hún kom sem afleiðing erfiðleika 1 þjóðarhúskapnum, erfiðleika sem stöfuðu, meðal annars, fra ranglátu og óheppilegu þjóðskipulagi. A þessu hafa Eng- Endingar nú átlað sig töluvert, og skrifa nú liverja bókina á fætur annari um nauðsyn á endui’hættu ])jóð- og stjórn- skipidagi, og eru þar sem sagt höfundar ekki ómerkari, en •Tulian Huxley. En mikið er þessi „vanlieilsa“ ensku þjóðarinn- ar oúin að kosta heiminn og þjóðir Norðurálfunnar sér í lagi. \ Ðl R en eg svai-a þeirri aðalspurningu, sem hér hefur ver- ið sett fram, og bendi á hina heppilegu leið, er hezt að 'ýsa enn hetur hættu þess svo kallaða lýðræðis, sem ekki shðst við neitt þjóðræðilegt. I raun og veru er slíkt lýðræði ukkert annað en óblóðug hoi’garastyrjöld. Þar er ekki að tala 11111 keilsteypta þjóð með réttlátu og viturlegu stjórnskipu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.