Jörð - 01.06.1942, Page 121
stjónarmyndunar á vandræða-tímum, sannar bezt, að undan-
íarið stjórnskipulag þeirrar þjóðar liefur reynst óstarfhæft
og neikvætt, hefur reynst í raun og sannleika mannskemm-
andi og eyðileggjandi fyi’ir siðferðilegan og viðskiptalegan
þroska þjóðarinnar, í stað þess að vera jákvætt, sjálfræktandi.
Með „þjóðstjórn“ er vexúð að slinga þjóðinni, hver sem
kún er, svefnþorn. Þá liefst fyrsl fyrir alvöru samábyrgðin
á illu jafnt og góðu og hrossakaupin magnast. Er freistandi
að Ixenda liér á það, sem einn snjall rithöfundur — René
Kraus — segir í æfisögu Winston Clmrchills, forsætisráð-
herra Englands. í Janúar 1941 hirti tímaritið „Reader’s
Digest“ útdnátt þessarar æfisögu og segir þar:
!:Sé hægl^að nefna nokkurn sérstakan dag, er vaidxeilsa
Englands (England’s sickness) náði hámarki, þá munu sögu-
ritarar framtíðarinnar sennilega nefna 25. Ágúst, 1931, dag-
mn sem hin fyrsta þjóðstjórn var mynduð og þeir Ramsey
MaeDonald og Stanley Rakhvin tóku báðir stjórnartaum-
U1ia. Sá krankleiki, sem hingað til hafði blindað augu þjóð-
arinnar, náði nú einnig til hjarta hennar og heila.“
Þetta, sem René Ki’aus kallar „vanheilsu" enska þjóðlífs-
Jns, myndum við kalla: stjórnmálaspillingu. Þessi stjórn-
málaspilling náði „hámarki“, segir höfundurinn, þegar þjóð-
st]ornin var mynduð, en hún kom sem afleiðing erfiðleika
1 þjóðarhúskapnum, erfiðleika sem stöfuðu, meðal annars,
fra ranglátu og óheppilegu þjóðskipulagi. A þessu hafa Eng-
Endingar nú átlað sig töluvert, og skrifa nú liverja bókina
á fætur annari um nauðsyn á endui’hættu ])jóð- og stjórn-
skipidagi, og eru þar sem sagt höfundar ekki ómerkari, en
•Tulian Huxley. En mikið er þessi „vanlieilsa“ ensku þjóðarinn-
ar oúin að kosta heiminn og þjóðir Norðurálfunnar sér í lagi.
\ Ðl R en eg svai-a þeirri aðalspurningu, sem hér hefur ver-
ið sett fram, og bendi á hina heppilegu leið, er hezt að
'ýsa enn hetur hættu þess svo kallaða lýðræðis, sem ekki
shðst við neitt þjóðræðilegt. I raun og veru er slíkt lýðræði
ukkert annað en óblóðug hoi’garastyrjöld. Þar er ekki að tala
11111 keilsteypta þjóð með réttlátu og viturlegu stjórnskipu-