Jörð - 01.06.1942, Side 64
Leikhúsið í vetur sem leið
AÐ eru aðallega þrír aðiljar, sem skemmt liafa Reyk-
|—' vikingum með leiksýningum i vetur: 1) Leikfélag
Reykjavíkur, 2) Tónlistarfélagið og Leikfélagið í sam-
einingu, og 3) ófélagsbundinn liópur gleltinna manna, er
áhuga iiafa á því, að Reykvíkingar fari ekki á mis við hin
alþjóðlegu menningargæði, sem „revyur“ nefnast.
LEIKFÉLAGIÐ hefur með köflum átt við erfiðleika að
striða fyrir það að vera ekki hittið á leikrit, er væri geð-
þekkt alþýðu manna. Stundum hefur það liklega gert náð
fyrir fleiri þroskuðum leikhúsgestum en varlegt er í ekki
stærri horg. Stundum kannske líka ekki gáð þess nægilega,
að leikrit með bókmenntagildi, sem sprottin eru upp úr
umhverfi hálfúrkynjaðrar stórhorgarmenningar, eiga vafa-
samt erindi hingað, enn sem komið er. Má í þessu sambandi
nefna „Logann helga“ eftir hinn glæsilega höfund Somerset
Maugham. Þá liefur efnisval leikfélagsins nú um hríð verið
nokkuð sérkennilegt á liátt, er virzt gæti hera vott um til-
lölulega takmarkaðan sjóndeildarhring, en er líklega í furðu-
góðu samræmi við eitthvað í tíðarandanum — hér i Reykja-
vík a. m. k. — og er það itrekað val leikrita, er snerta lejmd-
ardóma annars lífs, með framliðna mpnn sem allan þorra
persónanna. í fyrra var sýnt „Á útleið“ (sbr. grein Guð-
brands Jónssonar í sumarmálahefti JARÐAR þá) og á ný-
liðnum velri liafa þau tvö leikrit, er félagið liefur sýnt, verið
af þessum toga spunnin.
Að því er iiið síðara leikrita þessara snertir, Gullna hliðið
eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, þá gegnir auðvitað
sérstöku máli um það, og er það einhver hinn mesti happa-
fengur Leikfélagsins í allri sögu þess. Og er félagið vel kom-
ið að gróða sínum á leik þessum, því töluverðan stórliug
þarf til að ráðast i sýningu lians; þarf til þess bæði einstakan
iburð og svo er leikritið mjög sérstakt að allri gerð. Einkum
reynir það óvanalega á tvo aðalleikarana; en þau ungfrú
62 JÖRÐ