Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 97
sem haldið hefir þessum
furðulega þjóðflokki inni-
luktum um ótaldar aldir,
umgirt þá og einangrað inni
í miðri Afriku.
Siðan tóku Þjóðverjar
landið að nokkru leyti í
sínar hendur, en eftir strið-
ið 1914—’18 fengu Belgir
umráð vfir því, fyrir hönd
Þjóðabandalagsins, sem þá
tók að sér stjórn óg fram-
kvæmdir í landinu.
En móamúsin, — Vatússa-
konungurinn, — var eftir
sem áður einvaldsherra yfir
80.000 Vatússum, sem allir eru kóngssynir, jarlar, aðalsmenn
og höfðingjar. Þá ræður hann yfir þrem milljónum Bahúta,
en Jæir eru jarðvrkjuþjóð, friðsamir blökkumenn. Og enn
i'seður Vatússakóngur yfir Batwadvergum, og veit enginn
tölu þeirra; eru þeir þrælar risanna, veiðimenn þeirra, skó-
sveinar og auðsveipir þjónar.
Enginn kann frá þvi að segja, hvenær Vatússar komu
ld Rwanda, n^ hvaðan þeir komu. Ég hef nú í mörg ár
revnt að ráða þá gátu og er það föst skoðun mín, að þeir
seu óhlandaðir afkomendur hinnar fornegyþtsku menn-
ingarþjóðar frá Nílarbökkum.
Eg. hef rannsakað gaumgæfilcga siði þeirra og erfða-
venjur, hjátrú þeirra og lielga dóma, og er það sannfær-
lng mín, að liér sé um að ræða afsprengi nautauðgrar
bjóðar, og liafi þeir á löngu liðnum tíma yfirgefið ríki
taraós og haft með sér nokkuð af nautpeningi sínum.
Hvort sem þeir liafa verið að flýja hallæri ,eða ofsóknir,
c'<ia þeir hafa tekið sig upp til þess að leita nýrra og betri
heitilanda, þá hafa þeir smá-mjakast suður á bóginn,
sveigt til beggja hliða, sitt á hvað, til þess að verða ekki
a vegi herskárra þjóðflokka; þeir hafa flutt sig fram, með
JÖU£) Qr