Jörð - 01.06.1942, Side 114

Jörð - 01.06.1942, Side 114
um lokasigurinn engan veginn vís, þvi þetta mundi allt af kosta þá mjög mikið og endurnýjunarmáttur hers þeirra jafnast varla á við skilyrði Rauða liersins til að endurnýja sig, á meðan liann heldur meiri lilutanum af mið- og austur- hluta landsins og samgöngunum við Bandaríkin og Bretland. Og þó að olían sé afl þeirra hluta, sem gera skal í hernaði, þá verður að gera ráð fyrir hvoru tveggja, að Rússar hafi nægilegar varabirgðir af henni í Austur-Rússlandi'til næsta vetrar a. m. k. og hinu, að Þjóðverjuin yrði lítið gagn að Kákasus-lindunum og -birgðunum fyrir vetur vegna við- skilnaður Rússa þar. Og ætla verður, að vesturveldin ryðjist fram til sóknar á meginland Evrópu áður, en Rússar verði gersigraðir. Verður liað látið sitja fvrir því að sigra Japana. Þjóðverjar eiga í höggi við þjóð, þar sem Rússar eru, sem ekki gæti einungis tekið undir með kerlingunni, sem að framan getur, Iieldur er jafneinhuga og ákveðin og hún er stór. Nazistar hafa siðan 1933 endursteypt þjóða sína i mót, líkt og hún væri máhnur, en ekki mannlegs eðlis. Stalin hefur gert hið sama við sína þjóð helmingi lengur. Að voru áliti er þetta ekki heppileg aðferð til að manna þjóðir, en þeim mun þelri til að breyta þeim í hernaðartæki. — Og af- síaða rússnesks almennings gagnvart „föður Stalin“ er e. t. v. enn hjartanlegri en Iirifni Þjóðverjans af „foringjanum“. TALIN hefur reynst einhver hinn framsýnasti, stefnu- ^ fastasti og dugmesti stjórnari, sem sögur fara af, — maður að sínu leyti á horð við Pétur mikla. Með hinni geysi- stóru þjóð hans eru engir Quislingar. Stalin útrýmdi þeim fyrirfram. Ilvað sem segja má um þær aðfarir, þá er þetta útkoman. Quislingaefnin voru bæði í hópi stórbænda og Iiinna upprunalegu bolsjevikka. Virðast liinir síðarnefndu hafa margir verið meira og minna spilltir ofstækismenn, er ekki víluðu neitt fyrir sér og voru jafnvel reiðubúnir til að lijálpa Þjóðverjum í væntanlegri styrjöld gegn Rússum í því skyni að ná íjjálfir völdum og klekkja á flokksbræðrum sínum, er þeir töldu orðið svikara við stefnuna og orðið höfðu ofan á i valdabaráttunni — vafalaust meðfram vegna JÖBÐ 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.