Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 50

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 50
ast, að gera sér ekki allt of miklar vonir um þessa miklu íslend- ingasögu, sein Þjóðvinafélagið og Menningarsjóður eru að koma af stað. Verða margir og misjafnlega færir menn fengnir til að semja hana. En suniir þættir jiessarar sögu verða vafalaust vel gerðir og hinir þurfa ekki að verða verri en ónýtir. — Þetta útgáfufyrir- tæki greiðir og fyrir sölu á sögu íslendinga í Vesturheimi. Fyrsta bindi þeirrar sögu, um tildrögin til vesturferðanna og fyrstu land- námsárin, kom út í fyrra. Þvi miður hefur sú saga ekki tekizt vel. Bæði Mál og menning og Menningar- og fræðslusamband alþýðu urðu fyrir þvi óhappi, að koma eigi á markaðinn á árinu þeim bók- um, sem félagsmenn hlökkuðu mest til að fá. Mál og menning kom eigi út síðara bindinu af ritum Jóhanns Sigurjónssonar, og hafði þó gefið fyrirheit um, að það kæmi út snemma á árinu. Menning- ar- og fræðslusamhandið kom heldur ekki út kvæðasafni Arnar Arnarsonar. Hvorug þessi bók er út komin, þegar þetta er ritað, fyrsta sumardag, og eiga þær þó báðar að leljast með bókum árs- ins 1941, þegar þær koma. Útgáfa þessara félaga hefur heldur ekki að öðru leyti tekizt eins vel og áður. Bækur Máls og menningar eru Vopnin kvödd, þýdd af Halldóri Iviljan Laxness, Tímaritið og Afi og amma. Vel má vera, að sagan Vopnin kvödd sé góð saga, en eigi kapn sá, er þetta ritar, að hafa gaman af henni, og þýðingin minnir lielzt á einhverskonar tilraunir til að gera-villijurtir að nytjagróðri. í Tímaritinu hefur verið margt vel ritaðra greina, en mörgu hefur líka svipað til Andvaragreinarinnar um hrun Frakk- lands á sama liátt og Suðurpólnum svipar um margt lil Norður- pólsins. Um Afa og ömmu verður síðar rætt. Frá Menningar- og fræðslusambandinu komu eigi nema tvær hækur á árinu. Onnur þeirra, Árásin á Noreg eftir Carl Hambro, í jiýðingu Guðna Jóns- sonar, er mjög læsileg, en tímahundin og eigi til hlítar áreiðanleg. Hin, Úr álögum, eftir Jan Valtin, í þýðingu Emils Thoroddsens, er talin skemmtileg hók frá höfundarins liálfu, en í islenzku jiýðing- unni er hún allt annað en læsileg. Að henni var hamazt, áður en hún kom út, af jiví að lnin þótti háskalegt áróðursrit. En hafi það verið rétt, hefur tekizt að klippa af henni allar klær og hrjóta úr henni allar tennur í þýðingu, og hvort sem mönnum líkar hetur eða verr, að áróðurinn niissi svo marks, verður ]iað raunalegt að teljast, að vanda svo lítið til frágangs á þýðingu, sem hér hefur verið gert. Fyrsta hók bókaútgáfufélagsins Landnáma er talin árinu 1941. en kom raunar ekki út fyrr en eftir áramót. Er það Skip heiðríkj- unnar eftir Gunnar Gunnarsson (tvær fyrslu sögurnar í Kirkjan á fjallinu) í Jiýðingu Halldórs Kiljan Laxness. Þetta er prýðileg- asta hók frá hendi höfundar, þýðanda og útgefanda. Gömlu bókaútgáfufélögin, Bókmenntafélagið og Sögufélagið héldu 48 JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.